Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Page 8
Laugardagur 30. apríl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Fréttir . Tónleikar . 7.55 Bæn .
8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar . 8.30 Fréttir . Tónleikar . 9.00
Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna . Tónleikar 9.05 Fréttir
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar.
13.00 Öskalög sjúklinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin.
14.30 1 vikulokin,
þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar.
Tónleikar . Kynning á vikunni framundan . Talað um veðrið . 15.00
Fréttir . Samtalsþættir . Tónleikar.
16.00 Á nótum æsltunnar
Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög.
16.30 Veðurfregnir . Umferðarmál.
Þetta vil eg heyra
Þórunn Egilson velur sér hljómplötur.
17.35 Tómstimdaþáttur barna og unglinga
Jón Pálsson flytur.
18.00 Söngvar í léttum tón:
Harry Belafonte og kór syngja þjóðlög, Harry Simeone kórinn
syngur rólyndisleg lög, Vaso Cordoni syngur ítölsk lög.
18.45 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir
20.00 „Flöskuskeyti“, smásaga eftir Jóhannes Steinsson
Gísli Halldórsson leikari les.
20.30 „Fagrar heyrði ég raddirnar“
Bríet Héðinsdóttir og Egill Jónsson kynna sígild lög.
21.25 I.eikrit: „Afmæli í kirkjugarðinum“ eftir Jökul Jakobsson
Áður útv. 17. júlí í fyrrasumar.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Jón ......................................... Rúrik Haraldsson
Hinn Jón .............................. Þorsteinn Ö. Stephensen
Jósefína .................................. Regína Þórðardóttir
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
STEINDÓRSprení h.f.