Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Qupperneq 7

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Qupperneq 7
Föstiidagur 29. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Fréttir . Tónleikar . 7.55 Bæn . 8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar . Umferðarmál . 8.30 Fréttir . Tón- leikar . 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna . 9.10 Spjall- að við bændur . Tónleikar . 10.05 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar . íslenzk lög og klassísk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur tvö lög; dr. Páll Isólfsson stj. Fílharmoníusveitin í Vín leikur Finlandia og En Saga eftir Sibelius; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Giuseppi di Stefano, Tito Gobbi, Maria Callas, kór og hljómsveit Scala óperunnar í Mílanó flytja atriði úr óperunni Rigoletto eftir Verdi. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir . Létt músik: Sandor Konya, Herta Talmar, Peter Alexander o.fl. syngja lög úr óperettunni „Brosandi land“ eftir Léhár. 17.00 Fréttir. 17.05 1 veldi hljómanna Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Islenzk tónskáld: Lög eftir Árna Thorsteinson og Skúla Halldórsson. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Færeyinga saga Ólafur Halldórsson cand. mag. les (9). b. Dulargáfur og dultrú Hafsteinn Björnsson flytur erindi. c. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans syngja alþýðulög. d. „Milli manns og hests og hunds hangir leyniþráður“ Baldur Pálmason les frásöguþátt eftir Þorbjörn Björnsson á Geitaskarði. e. Ferhendur Herselía Sveinsdóttir fer með stökur eftir Jóhann Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði. 21.30 Utvarpssagan: „Hvað sagði tröllið ?“ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur flytur (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Islenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.35 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Sinfónia nr. 9, op. 70 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.