Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Blaðsíða 6

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 28. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Fréttir . Tónleikar . 7.55 Bæn . 8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar . 8.30 Fréttir . Tónleikar . 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna . Tónleikar . 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar . Islenzk lög og klassxsk tónlist: Magnús Jónsson syngur þrjú lög. Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Gullhanann", svítu eftir Rimsky Korsakoff; Ernest Ansermet stjórnar. Cortot, Thibaud og Casals leika Tríó í B-dúr op. 99 eftir Schubert. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir . Umferðarmál . Létt músík: — (17.00 Fréttir). A1 Caiola, Jewel Akens, The Ventures, Grete Klitgárd, Peter Sören- sen, San Diego-hljómsveitin, Maurice Chevalier o.fl. syngja og leika. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Ur söngleikjum og kvikmyndum: „Annie Get Your Gun“ eftir Irving Berlin, „What’s New Pussy Cat?" eftir David og „A New Kind of Love“ eftir Rodgers. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. 20.05 Okkar á millí: Hamlet Jökull Jakobsson og Sveinn Einarsson taka saman dagskrá. 21.00 Sinfóníuhljómsveit Islands heldur tónleika í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Ketill Ingólfsson. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a. Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach. b. Píanókonsert í d-moll (K466) eftir Mozart. 21.45 Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson Elín Guðjónsdóttir les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Bréf til Hlina“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur lýkur sögu sinni (3). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Bridgeþáttur Hjalti Elíasson og Stefán Guðjohnsen ræðast við. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.