Flokkstíðindi - 01.04.1947, Page 5

Flokkstíðindi - 01.04.1947, Page 5
Sósíalisti safnar 100 áskrifendum að Þrjóövilianum. t-a 1^1 ».rc w= s* *s* =; ssrriK; :»**»**» sr ses ar*;;KiMi:=iJií M ■»«»»» ensxT-s k w lj Í3 : »s; r.í k tffbreiðsla Þjóö'viljans er hið stöðuga viðfangsefni allra sósíalista, einkum reykvískra. Árum saman hafa flokksmenn og fylgjendur lagt á sig erfioi og fjárframlög til ]?ess aö ufbreiöa hlaðið og hjarga því yfir verstu f járhagslegu þrengingarnar. ]?lokkurinn og með- limir hans mega vera stoltir af þessu starfi. Þó er enn mikið starf aö vinna, ekki sízt á sviði út- hreiðslunnar. Pólitískt og fjárhagslega er það nauðsynlegt að afla Þjóðviljanum hundruða og þúsunda nýrra áskrifenda. En er þetta hægt? Er það hægt við núverandi kringum- stæður að fjölga áskrifendum mjög mikið fram yfir þao, sem nú er Hinn ágæti félagi okkar, Geir Ölafsson, Reykjavík, hefir svarað þessari spuiningu játandi - x verki. Á. röskum tveimur mánuð'um h_e_f ir hann safnað loo n j u m ÁsnnEouM ;_____________________ Margir flokksmenn hafa staðið sig vel x haráttunni fyrir úthreiðslu Þjóðviljans. En þó er þetta einstætt afrek í öllu starfi Sósíalistaflolclcsins. Þessum árangri hefir Geir nað, vegna þess að hann hefir haft Þjóðviljann daglega í huga, unnið daglega markvisst og kerfishundið að úthreiðslu hans. Gildi þeirrar staörejmdar, að einn einasti flokksmaður hefir safnað 100 áslcrifendum og þáð á svo skömmum tíma, felst fyrst og fremst í því, aö hún sýnir, að það er hægt að stórauka úthreiðslu Þjóðviljans, aö þaö er hs;gt að safna hundruðum nýrra áslcrifenda, ef unnið er í líkingu við Geir ölafsson. Þar sem einn flokksmaður hefir náð hundrað áskrifendum á h.u.h. tveimur manuðimi - hve miklu myndu þá ekki hin mörgu hundruð annarra flokksmanna geta áorkað, jafnvel þótt hver um sig fengi ekki nema 1-2 áskrifendur? Hið glæsilega fordæmi Geirs ölafssonar er sönnun þess, hverju ötull sósíalisti getur afrekað í starfi fyrir flokk sim og hlað. Pordæmi hans þarf að verða okkur hinum hvatning til þess að fjölga áskrifendum Þjóðviljans um mörg hundruð á næstu mán— uðum og gera hlað okkar þannig enn áhrifaríkara og fjárhags- lega tryggara.

x

Flokkstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flokkstíðindi
https://timarit.is/publication/2008

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.