Flokkstíðindi - 01.04.1947, Síða 7
o
Að mánuði liðnum er I. Mai - hirm árlegi baráttu *g
hátíðisdagur verkalýðsins um heim allan. I meir en hálfa
öld hefir verkalýðsstéttin safna-t saman á þessum degi til
fundahalda og kröfugangna, borið fram kröfur slnar, sýnt *
styrk sinn og treyst samhoTdni sína. r
Aldrei fyrr, síðan verkalyðurinn varð til sem stett,
hefir máttur hans verið slíkur sem nú. I. Mai verður nú
ekki aðeins haldinn hátíðlegur í Sovétríkjunum og í auð~
valdslöndunum heldur einnig og ekki siður x ]?eim nýju þjóð-
löndum, sem brutu eða eru að brjóta af sér hlekki auðvalds-
ins upp úr síðustu heimsstyrjöld cg meðal þeirra miklu nýr
lenduþjóoa, sem hrista nú af sér klafa erlendrar kúgunar.
Enginn áróðursflaunur afturhaldsins megnar^að hylja
þá staðreynd, að þaö var fyrst og fremst verkalýðurinn, al-
þýö'an, sem varð sigurvegari í hinni nýafstöðnu styrjöld við
fasismann, að hvert friðarár, hver friðardagur færir þeim
þjóðum, er byggja upp nýtt og frjálst líf, nýja og nýja sigra.
En samtímis stefnir afturhaldið að nýju stríði í þeim
tilgangi að brjóta völd verkalýðsins endanlega á bak aftur,
endurreisa auðvaldið un allan heim, þurrka út lýðræði og
fjotra allt mannkyn í hlekkjum aröráns og fasistiskrar kúgun-
ar. Styrjaldaræðið^er ná skipulagt frá höfuðbóli heims-
auðvaldsins, Bandaríkjunitm, sem örfa og aðstoða opinskátt
afturhaldið í öðrum löndum og ausa út fjármagni og herstyrk
til þess að bæla niður frelsishreyfingar þjóðanna,
Verkalýðurinn um allan heim, skipulagöur í 70-milljóna
Alþjóðasambandi sínu, friðsamar þjóðir og friöaröfl í öllum
löndum eru aö' taka höndum saman til þess að ver jast nýrri
styrjöld og tryggja friðinn.
Þessi samfylking gegn stríði, friðarfylking allra lýð-
ræðisafla er ]oað, sem^fyrst_og fremst mun^marka svip þess
I. Mai, sem nu er í nánd. Pað eru ekki sízt hagsmunir Is-
lands, íslenzku þjóðarinnar, að þessi samfylking friðarafl-
anna verði sem voldugust I. Mai.
I. Mai þarf íslenzkur verkalýöur og þjóðin öll að láta
hinn eindregna friðarvilja sinn skýrt í ljos.
Islenzki verkalýð'urinn hefir sérstakar ástæður nú til
að undirbúa I. Mai þannig, að hann verði sem áhrifaríkastur.
Eyrir hálfu ári var undirritaður samningur við Bandaríkin
- í trássi við íslenzku þjóðina og gegn mótmælum tugþúsunda
verkafólks og annarra Islendinga.
Þessi samningur er skerðing á fullveldi Islands. En
hann felur um leið í sér geigvænlega hættu fyrir landið og
þjóðina, vegna þess að hann er upphaf innlimunar Xslands
i hernaðarkerfi bandarískra hernaðarsinna, ef eigi verður
við spornað, og sem af getur hlotizt tortíming sjálfrar þjóð-
arinnar.
Undir.fprysþu. Alþýðusambandsins hefir verkalýður Is-
lands dregið merki hinnar nýju sjálfstæðisbaráttu Islands
að hún, reynt að sameina alla krafta þjóðarinnar um rétt