Flokkstíðindi - 01.04.1947, Side 11
Fylftirit:
Dasana 22.-24. febrúar síðastliðinn hélt brezki
kommúnistaflokkurinn 19. þing sitt. Var það set-
ið af um 65O fulltrúum auk erlendra gesta frú
mörgum löndum. Þann 26; febrúar hófst ráðstefna
allra kommúnistaflokka innan brezka heimsveldis-
ins. Stóö hún í sex daga og var að mörgu leyti
hin merkasta,- Ráðst^fnan samþykkti tvær yfirlýs-
ingar, sem bregða Ijosi yfir vxðfangsefni hennar
og niðurstöður og fara þær hér á eftir:
HiíDSTEFHA KOLMIÍJMISTAFLOKKAMA I BHEZKA HEIMSVELDINU, HALDIW I
LOWDOW DAGAJMA 26. FEBHÚAH - 3. blAKZ 1947.
Yfirlýsing.
Vér fulltrúar kommúnistaflokkanna í brezka heimsveldinu; höfum
komið á ráðstefnu í London da^ana 26. febrúar - marz.
Eftir að hafa hugleitt vandamal hinnar sameiginlegu baráttu ný-
lenduþjéðanna gegn heimsveldisstefnunni og fyrir þjoðernislegu
sjálfstæði, heimsfriði og öryggi og samvinnu allra þjóða, grund-
vallað á fyllsta jafnretti, lýsum vér yfir eftirfarandi:
Vér fögnum ákaft hinni dæmalausu uppreisn nýlenduþjóðanna o§
vottum hinum óteljandi jDÍslervottum, sem fórnað hafa lífi smu
fyrir hið réttláta og haleita takmark, dýpstu lo'tningu.
Ver sendum innilegar kveðjur og^látum í íjós samhu^ okkar við
þjóðfrelsishreyfingar nýlenduþ,jóðanna og fyllsta^
stuðning við eininguna um hið ósveigjanlega takmark, sem er þjóð
ernislegt sjálfstæði.
Sigur þjóðe.nna í stríðinu gegn fasismanum, sem nýlenduþjóðirnar
áttu svo mikinn þátt í, hefur leitt af sér stórnukinn styrklelka
lýðræðisaflanna í heiminum. Hin Sósíölsku ráðstjórnarríki eru
sterkari en nokkru sinni fyr. Ný lýðræðisríki hafa verið stofnuð
á traustum grundvelli í Evrópu.
Samtök sameinuðu þjóðanna hsfa orðið til og verkalýður sllra
landahefur tekið höndum saman í hinu nýja Alþjóðasambandi verke
lýðsins. ^
ósigur þýzkalrnds, Italíu og Japans hefur allstaðar kippt fótun-
um undan hinu ^amla nýlendufyrirkomulagi.
Vér álítum barattuna fyrir þjóðfrelsi undirokuðu þjóðanna beint
áframhald af heimsstyrjöldinni og að hún miði að sama marki.
Skyndisókn þjóða undirokuðu landanna til þjóðlegs sjálfstæöis er
höfuð mál dagsins.