Flokkstíðindi - 01.04.1947, Blaðsíða 13
Sameiginlegir bagsmunir allra þjóða., He,j,msveldisins krefjast:
Aö horfið veröi frá ensk—ameríkönsku'qamsteypunni,;aðfendur-
reist verði eining þriggja st'orve'ldanna og 'SaméinuÖu J)j óðunum
veittur fullur stuðningur, að brezk-sövét samninguririh verði
styrktur og bs&ttur, að náin samvanriá -'se' við Sovétríkin og lýð-'
raðis þjóðir um afvopnun, lýðr'aðislégar ..framfarir og alþjóða
samvinna, að herir séu hvattir brptt-úr'.iölliiói löndum öðrun en
fyrverandi óvinalöndum í samraml'.við"' friöarsáfirii.nginn, að viður- .
kennd sé meginre' ..an um lýðræðislegari sjélfsákvörðunarrétt, að'k
efnahagslegri alþjóðasamvinnu sé k::mið
Vér lýsum yfir að lýðræðislegur réttur sjálfsékvörðunar allra
þjóða er höfuðatriði í stefnu kommún.fsta. V|r krefjrumst óskerts
sjálfstæðis nú þegar fyrir Iridland, Burma og"Ceylori', -
'" ’:ú f'"' / . /'H "" '■ ''tú-Ú'1.:.'' . ■'■ - .' " ' : '
Vér látum í lj ós samhug.pieð arabisku .þjóðunum ,í baráttu þeirra.
fyrir brottför hersins og sjálfstæði Egyptalan.ds,, Falestínu,
I'raq og Transj ordaníuú -Vér .-berjumst 'á; móti öllum. heimsvalda-
fyrirætlunum eins og fyfií' 'iS.tóf'foý,rland''. óg hl'na nálægari aust-
urlanda-samsteypu og Snsk-A.rabi'skú' varnarnefri.dina, sem er ógnun
við þjóðlega tilveru og frámtíð arabisku þjóðari'rinar.
Vér krefjumst viðurkénninger á retti Cypus og;M'iltu til full-
kominnar sjálfsékvörðunar' til að gere,. þetöúm löndum kleyft
frjálslega og í samræmi við óskir ^þj óða' 'þ'eirr,á,;;að sameinast aftur
móðurlöndum sínum, ;Grikklandi og ítalíú„:-'; kiúv
Vér fordæmum synjun, um frumréttindi og frélsi, þá útbreiddu
venju í Afríku og öðrum landsvæðum HeimsVeldiéins að greina
menn sundu.r eftir hörundslit og kynflokk,-"•■'•'Vér kref jumst iaf-
náms & öllum .lagase-tningum, opinberum tilskipunum eð.a lögum um
kúgún og .sundurgreining manna eftir kyni';'og lito ' I
Vér krefjumst að komið sé é fót löggefandi samkundum,■ "sem grund-
vallaðar seu é almennum kosningaretti, málfr.elsi, samtakahreyf-
ingu og skipulagningu, Vér lýsum yfir fullum stuðningi vorum
við þessar ^jéðir'í sinni göfugu þrá eftir frelsi og sjélfs-.'
ákvörðunarrétti,
Þessar ráðstafnnir geta aðeins verið áhrifaríkar, ef einokuninni,
sem .viðgengst í nýl.endunum, er ^ert .ókleyft að drottna y.fir efna-
hagslegu lifi þjóðanna, þviriga ut auðsfi þeirra o§ þröngva upp á
þær hungri, s^úkdómum og eymd. Það. er skylda stjornar Verkemanna-
flokksins að útrýma þessari einokun,/ bæM í sjálfstjórnáfnýlendunum
og hinum, er heyra beint undir foruðpurikið og hjálpa þjóðum þess-
ara nýlendna að þróa sína bjargræöishætti í eigin þágu til þess
nð vinna þær sem bandamenn á jafnréttisgrundvelli til baráttu
fyrir framkvæmd sósír.lismans. Þette' mun leggja grundvöllinn fyr-
ir efnahagsleg/,; alþjóðesamvinnu þess.ara landa við hin iðneðar-
lega þnóuðu lönd hé.imsins é grundvefli jafnréttis og tryggja
skjóta efnahagslega þ.róun þeirra og áframheldandi sokn landanna,
sem lengs.t eru komin, til sósíalismans. ;
Ver fögnum vaxandi samhug meö verkalýðshreyfingunni í Bretlandi,
sjálfstjórnarnýlendunum og hinum; undirokuðu þjóðum nýlendnanna.
Sameiginleg barátta vor mun styi’kja bönd bróðurlegrar aðstoðar
milli verkalýðsfelaga Bretlands, .sjálfstjórnarnýlendnanna og
nýlenduþjóðanna.