Flokkstíðindi - 01.04.1947, Blaðsíða 14

Flokkstíðindi - 01.04.1947, Blaðsíða 14
-4- Slrstök ábyrgð hvílir á kommúnistaflokknum brezka í sambandi við þau öfl innan verkalýðshreyfingarinnar, sem nú berjast fyrir algjörri breytingu á utanríkis, nýlendu og heimsveldis- stefnu Verkamannaflokksstjornarinnar. Kommúnistaflokkar sjálfstjórnarnýlendnanna bera einnig sér- staka ábyrgð £ sambandi við áþekka stefnu, einkum í istralíu og Kýja Sjalandi, þar sem verkamannastjórn er við völd, sem er inná sömu línu og Verkam.fi.stjórnin breska. Káðstefna okkar 1 London hefur styrkt bönd bróðurlegs samhugs Kommúnistaflokkanna í löndum heimsveldisins. Forustuhlutverk- ið við að byggja upp eindrægni með þjóðum heimsveldislandanna hlýtur að vera borin uppi af vinnandi stéttum Bretlands, Sam- veld.islandanna og nýlendnanna. .t fylkingarbrjósti hljóta að vera Kommúnistaflokkarnir með sínum sósíalska skilningi og al- þjóðlega anda. Vér erum þess fullvissir eð^undirstaða ráðstefnu vorrar mun hjálpa til að styrkja, hagnýta samvinnu milli verkalýðshreyf- ingarinnar og |)jóða heimsveldis - landanna í baráttunni fyrir sameiginlegum markmiðum gegn heimsvaldastefnu og afturhaldi, fyrir frelsi og lýðræðislegum framförum, fyrir friði og félags- legum framförum og ryðja þannig braut sigri sósíalismansyum víða veröld og skapa jafnrétti og bræðrakag með öllum.jþjóðum. ooooooooooooo ooooooooo

x

Flokkstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flokkstíðindi
https://timarit.is/publication/2008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.