Flokkstíðindi - 01.04.1947, Page 16

Flokkstíðindi - 01.04.1947, Page 16
lagrríki yfirgangsþjóðanna og bækistöð í Mið-Austurlöndum, bægir þeim frá raunhæfri lausn hins mikla vandamáls gyðinga- hatursins i samræmi við lýðræðislega þróun og fullt jafnrétti á við aðra þegna þeirra landa, sem heir húa í. Það er hagsmunamál Palestínslo’a G-yðinga að standa á móti þeirn fyrirætlunum Zjionista. að gera þá ao handbendi heims- valdasinnanna i Mið-Austurlöndum gegn "baráttunni fyrir þjóð- frolsi Palestínu, gegn framfaraöflunum i lýöræðisríkjum Evrópu og gegn Sovétríkjunumo Ensk-ameríska yfirdrottnunarstefnan hefur ekki aðeins notaö Zjionistahreyfinguna til að framfylgtja þcirri stefnu sinni að deila og drottna, heldur reynir hún ííka að styrkja í sessi af'turhaldsöf 1 rneöal Araba, í þeim til^angi að geraývíiö-austur- lönd að hernaðarbækistöð, sem beint sé gegn Sóvétríkjunum og frelsishreyfingum alþýðunnar i þessum löndum. Vér verðum að vara Arabaþjóðirnar við.þeim afturhaldsöflum, þeirra á meðal, sem eru reiöubáin til að svíkja þjóðfrelsishreyfingar þeirra til þess að' heimsvaldasinnarnir styð'ji sérhagsmuni þeirra gegn hagsmunum fjöldans. Vér, sem þessa ráðstefnu sitjum skorum á Araba og G-yðinga að viðurkenna, að það eru gagnkvæmir hagsmunir beggja að taka höndum saman i baráttunni gegn heimsvaldastefnunni. Á sama t'íma verða Gyö'ingar um allan heim að horfast í augu við stærri vandamál en Pálestínúmálin. Gyöingahatrið, vopnið, sem fasisminn beitti af ýtrustú villimenns.ku, er vopn, sem yfirstéttimar nota til þess að sundra alþýðunni og beina hugum hennar frá hinurn raunverulegu hagsmum hennar. . Enginn maður eða kona getur hugsað um raunir Gyðinga án þess að ^minnast hinna ægilegu útrýmingarstöðva Maidanek og Belsen, án þess að minnast meö skelfingu hinna svivirðilegu glæpa, sem fasis'tar frömdu gegn Svrópiskum Gyðingum og án þess að láta i ljós dýpstu 'samúð með þeim, sem lifað hafa hörm- ungarnar af. Það er skylda þeirra að krefjast þess, að fangabúðirnar þar, sem sumir þeirra dveljast enn, verði lagöar niður og að ]pessu hrjáða fólki veröi hjálpað til þess að setjast aftur að í sínum fyrri heimkynnran. Vér fögnum hinni nýfengnú frelsisaöstöðu, sem Gyðingar hafa öðlazt, ekki aöeins í Sovétríkjunum heldur og í hinum nýju lýöræðisríkjum Evrópu, en það er ávinningur, sem ætti að hvetja Gyðinga í öllum löndum heims til þess að auka nú baráttuna fyrir þessari lýðræðislegu úrlausn í öllum löndum. Handa þeim, sern fullir eru af bitrum minningum um liönar ofsóknir og óska ekki eftir að hverfa aftur til sinna fyrri heimkynna, krefjumst vér þess að Bretland, Ástralía, Eanada, Bandarikin og aörar frjálsar þjóöir veiti þeim tækifæri til þess að setjast að x þessum lön'dum. Þetta se gert sem neyöarúrræði, til þess að þessi fórn- arlömb fasismans megi finna þar nýja von og nýtt líf. Enginn lýöræöissinni myndi óska þess að þröngva fólksinnflutningi upp a Palestinu m/eð hervaldi gegn óskum íbúanna.

x

Flokkstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flokkstíðindi
https://timarit.is/publication/2008

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.