Flokkstíðindi - 01.04.1947, Blaðsíða 17

Flokkstíðindi - 01.04.1947, Blaðsíða 17
Það es skoðan vor^aö einungis ^íbúar frjálsrar og diiáðrar Palestínu geti gert út um spursmálið um fólksflutninga til Palestínu. Oss er þaö' full ljdst að gegnum alla söguna hefur enginn f jandskapur ríkt milli Araba og Gyöinga fyrr en laeimsvaldasinn- arnir notuðu Zjionismann til þess að simdra Mið-Austurlöndun- um og skapa misklíð jneð þeim. Vér erum þeirrar trúar, aö meövitandi um hinar hrnðilegu þjáningar, sem lagoar voru á evrdpska Gyðinga af fasismanum, myndi frjals og óháö Palestína vera jafnreiö'ubúin aö rétta fdrnarlöm'bum fasismans hjálparhönd ásamt öðrum frjálsum þjdöum heims og hvert annað frjálst land. Vér látum því í Ijds þá einlægu von vora, aö þjdðfrelsis- hreyfing xiraba og framfaraöflin meöal Gyðinga i Palestínu viðurkenni, aö hagsmunir jpeirra fara saman i öllu og að þeir megi skjdtt nálgast hiö sameiginlega takmark og í þeim tilgangi reyni þeir aö skapa það ástand milli Araba og Gyðinga, sem tryggi ekki einungis politískt samkomulag, heldur og sam- eiginlegar aðgeröir og eininga í baráttunni fyrir frelsun lands þeirra. Vér trúum því í einlægni aö framfara™ og lýðræðisöfl í öðrum löndurn muni styöja íbúa Palestínu 1 baráttu jpeirra og muni^berjast gegn Gyöingahatri og hjálpa Gyöingum til þess að sjá í gegnum blekkin^ar Zjionista, sem náö hafa útbreiðslu og fá þá þannig til barattu fyrir frelsi og lýðræði. Þetta er leiöin fram á við fyrir Palestínu. Þetta er leiðin til hjálpar Gyðingum í Evrópu. Þetta er leiðin til þess aö styrkja öflin, sem berjast fyrir friði og lýðræöi. oo ooo

x

Flokkstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flokkstíðindi
https://timarit.is/publication/2008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.