Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 23

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 23
Á bryggjunni stendur mislitur söfnubur, þegarferjan leggur a?) landi. Þarna eru skýlu-Arabar, fes-Arabar og tötra-Arabar meb asna og geitur, og þarna ern sællegir og pattaralegir Spánverjar. Farþegarö'6in sniglast upp landganginn og a& "Passport"-lúgunni. Ég mjakast áfram og hugsa um þa<5, ab þott ég verbi ger5ur afturreka, fái ég þá ab ganga þrjú skref á landi Afríku, og þarmeb hef ég koraib til Afríku. Þvf verbur ekki meb rökutn á móti mæl t. Svo kerriur rö&in loks aSS mér. Dal- vi5 lúgurij situr afarmárískur mabur, holdgrannur og svarteygur. Ég ré’tti honum vegabréfih mitt, og þegar hann hefur flett þvf og velt fyrir sér um stund, styn ég því upp, afc þaft vanti víst áritun til Marokké, en um leib bendi ég á mi&ann frá "kollega" hans í Álgeciras, þar sem ég hef nælthann á eina blabsíbu vegabréfsins. Hann hristir höíuhiír, úf- inn á svip, eins og hann eigi ekkert ort> urn þetta sib • leysi mitt og félaga síns handan vib sundih. Þetta er víst alveg vonlaust. Svo flettir hann vegabréfinu svo- lítih meira, rétt eins og hann eigi von á ab áritunm sé þarna einhvers stahar, óg þegar hann sér 190 peseta seíril, sern ég hafSi lagt heldur en ekki neitt ir.illi blaha x vegabréfinu, kemur svolíti! vipra í’m»mrvvik hans og augun dragast svolítib saman. Hann lítur ’ingumsig og þegar hann sér at> enginn veitir okkur athygii, x 'xr samstarfsmenn hans eru önnum kafnir vib vega’fc éf ann- arra farþega, þá skellir hanji stimplinum á vegabréfi.5, samt heldur laust eins og hann vilji forbast a'6 gera mikinn hávaða. Um leih óg hann réttir mér vegabréfiíi, fellur seóillinn a6 sjálfsögbu úr því x iofa K ;;s. Hann lítur sem snöggvast á mig, réttir svo höndina eft,r vegabréfi næsta manns. Hjartaí) í rriér hoppar af gleói. Ég er kominn inn x Spanafríku og á fyrir hön<]um vikuferb upp £ afskekkt Berha-þorp í At1asfjöllum. Fari ég varlega, svo aó lög- reglan bibj i ekki um a6 fá af> sj á vegabréfih mitt og komist þá aí> raun um, a5 ég hef enga áritun, ætti al 11 a5 ganga eins og í sögu. Söludrengirnir kalla,geiturnar jarma, asnar kumra. Ég er kominn til Spanafríku. « Félagsrit Umf. Reykjauikur 23

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.