Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Blaðsíða 20

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Blaðsíða 20
áritun tii Marokkó á vegabréf mitt, áftur en ég fór aí heiman, og gæti því ekki heimsótt þab ágæta land, Span- afríku, en þá þætti mér feró mín til Spánar aóeins hálf oróin, ef ég þyrfti at> hætta vi¥> þaÓ. Ég spurbi hvort hægt væri af> bæta úr þessu. Þessi ágæti maÓur kvaóst allur af vilja gerftur til þess, en því væri ekki aó leyna, aí> á því væru ýmsir annmarkar. Skyldi hann nú kanna máliÓ á æóri stöóum. Ég fékk mér sæti og beiÓ langa hrxf>, hálftíma, klukkutxma, tvo klukkutíma. Vió og vi?> kom ungi maóurinn til mín og sagói, a?> þetta væri alveg aí> koma. Og svo kom þa?>. Ungi maÓurinn sag?>i, a?> því miÓur hefÓi svo reynzt vi?> nákvæma athugun á æÓri stöÓum, aÓ þeir fjórir dagar sem ég mundi dvelja f Madrid, væru ekki na5gilega langur tími til þess aó þrýsta stimplinum, sem gæfi mér leyfi til aó heimsækja Spanafríku, á auóa síÓu í vegabréfi mínu. Mér skildist, aÓ þetta væri mikió verk og þyrfti sér í lagi mikinn undirbúning, sem erfitt var aó lýsa á ensku. En þessi ágæti maóur gaf mér heillaráó, sem hann taldi, aó leyst gæti allan vanda. Hann spurÓi, hvar ég hyggist stíga á land f Span- afrfku. Ég kvaó fyrsta áfangastaó minn þar vera hafnar- borg þá, sem Ceuta heitir, beint á móti Gíbraltar.Ful1 - trúinn benti rr.ér þá á.þaÓ, aó ég mundi geta komizt til þessa fyrirheitna lands meó því aó fara fyrst til Tang- ier, hinnar alþjóólegu heimsborgar, og þangaÓ þyrfti enginn maóur á jarÓríki áritun á vegabréf. Þar gæti ég gengió á fund spænsks ræóismanns og fengiÓ áritun hjá honum til Marokkó og þaó í snarhasti. Þetta væri sem sé miklu minna verk þar en hér í ráóuneytinu. Eftir þaÓ gæti ég gert innrás mína í Spanafríku meó fullu veldi, þott þaÓ yrói á öórum staó en hernaóaráætlunin upphaf- lega gerÓi ráó fyrir. Ég kvaddi þennan fulltrúa hins háa ráóuneytis meÓ þökkum og brosi og hélt út í borgina. Þaó var lióió aÓ hádegi. Ég fér á fund hins danska ferÓafélaga míns, og viÓ settumst á veitingastétt í margmenni, til þess aó fá okkur kaffi, ásamt tveinur mióaldra konum, dönskum. Þarna sat ég um stund í þungum þönkum og hugsaói mitt reikula ráó. Þá tók ég allt f einu eftir þvf, aÓ allir Spánverjarnir í kringum okkur voru aó benda á okkur og hlæja hátt og innilega eins og krakkar. Ég hélt fyrst, aÓ þeir væru aÓ hlæja aó vegabréfsleysi mínu til Span- afríku, en svo sá ég, aÓ donsku konurnar voru farnar aÓ reykj a vindla, og þaÓ fannst Spánvt-rj unum aÓ vonum svo- na mikió grín. 20 Félagsrit Umf. Reykjavlkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.