Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 20

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 20
áritun tii Marokkó á vegabréf mitt, áftur en ég fór aí heiman, og gæti því ekki heimsótt þab ágæta land, Span- afríku, en þá þætti mér feró mín til Spánar aóeins hálf oróin, ef ég þyrfti at> hætta vi¥> þaÓ. Ég spurbi hvort hægt væri af> bæta úr þessu. Þessi ágæti maÓur kvaóst allur af vilja gerftur til þess, en því væri ekki aó leyna, aí> á því væru ýmsir annmarkar. Skyldi hann nú kanna máliÓ á æóri stöóum. Ég fékk mér sæti og beiÓ langa hrxf>, hálftíma, klukkutxma, tvo klukkutíma. Vió og vi?> kom ungi maóurinn til mín og sagói, a?> þetta væri alveg aí> koma. Og svo kom þa?>. Ungi maÓurinn sag?>i, a?> því miÓur hefÓi svo reynzt vi?> nákvæma athugun á æÓri stöÓum, aÓ þeir fjórir dagar sem ég mundi dvelja f Madrid, væru ekki na5gilega langur tími til þess aó þrýsta stimplinum, sem gæfi mér leyfi til aó heimsækja Spanafríku, á auóa síÓu í vegabréfi mínu. Mér skildist, aÓ þetta væri mikió verk og þyrfti sér í lagi mikinn undirbúning, sem erfitt var aó lýsa á ensku. En þessi ágæti maóur gaf mér heillaráó, sem hann taldi, aó leyst gæti allan vanda. Hann spurÓi, hvar ég hyggist stíga á land f Span- afrfku. Ég kvaó fyrsta áfangastaó minn þar vera hafnar- borg þá, sem Ceuta heitir, beint á móti Gíbraltar.Ful1 - trúinn benti rr.ér þá á.þaÓ, aó ég mundi geta komizt til þessa fyrirheitna lands meó því aó fara fyrst til Tang- ier, hinnar alþjóólegu heimsborgar, og þangaÓ þyrfti enginn maóur á jarÓríki áritun á vegabréf. Þar gæti ég gengió á fund spænsks ræóismanns og fengiÓ áritun hjá honum til Marokkó og þaó í snarhasti. Þetta væri sem sé miklu minna verk þar en hér í ráóuneytinu. Eftir þaÓ gæti ég gert innrás mína í Spanafríku meó fullu veldi, þott þaÓ yrói á öórum staó en hernaóaráætlunin upphaf- lega gerÓi ráó fyrir. Ég kvaddi þennan fulltrúa hins háa ráóuneytis meÓ þökkum og brosi og hélt út í borgina. Þaó var lióió aÓ hádegi. Ég fér á fund hins danska ferÓafélaga míns, og viÓ settumst á veitingastétt í margmenni, til þess aó fá okkur kaffi, ásamt tveinur mióaldra konum, dönskum. Þarna sat ég um stund í þungum þönkum og hugsaói mitt reikula ráó. Þá tók ég allt f einu eftir þvf, aÓ allir Spánverjarnir í kringum okkur voru aó benda á okkur og hlæja hátt og innilega eins og krakkar. Ég hélt fyrst, aÓ þeir væru aÓ hlæja aó vegabréfsleysi mínu til Span- afríku, en svo sá ég, aÓ donsku konurnar voru farnar aÓ reykj a vindla, og þaÓ fannst Spánvt-rj unum aÓ vonum svo- na mikió grín. 20 Félagsrit Umf. Reykjavlkur

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.