Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Page 4

Dagskrá útvarpsins - 26.09.1982, Page 4
ÞRIÐJUDAGUR 28. september 7.00 Veöurfregnir . Fréttir . Bæn 7.15 Tónleikar . Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál . Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Frettir . Dagskrá . Morgunorö: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir . Forustugr. dagbl. (utdr.) Tónleikar. 9.00 Fráttir. 9.05 Morgunstund barnanna: MTindátinn staófasti", ævintýri H.C. Andersens Þyðandi: Steingrimur Thorsteinsson. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónleikar. 10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 MMan eg það sem löngu leið" Umsjonarmaður: Ragnheiður Viggósdóttir. Ör endurminningum Jóhanns V. Daníelssonar kaupmanns. Sagt frá Sandfellishretinu vorið 1882 o.fl. 11.30 Létt tónlist Toots Thielemans, Alice Babs, Svend Asmussen, Paul Desmond o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá . Tónleikar . Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tomasson og Þorgeir Ásvaldsson. 15.10 MKceri herra Guð, þetta er AnnaM eftir Fynn Sverrir Pall Erlendsson les þyðingu sma (12). 15.40 Tilkynningar . Tónleikar. 16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: MLand í eyðiM eftir Niels Jensen í þýðingu jóns J. Johannessonar. Guðrun Þór lýkur lestrinum (11). 16.50 Siðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar David Geringas og Sinfóníuhljómsyeit Berlínarútyarpsins leika tónverk fyrir selló og hljómsveit eftir Alexander Glazunoff og Antonín Dvorák; Lawrence Foster stj. / Agnes Baltsa syngur aríur úr óperum eftir Mercadante, Donizetti, Verdi og Mascagni með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Míinchen; Heins Wallberg stj. / Isaac Stern og Pinchas Zukerman leika á fiðlu og víólu með Ensku kammersveitinni Sinfóníu concertante í D-dúr eftir Johann Stamitz; Daniel Barenboim stj. 18.00 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 IVéttir . Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi . Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Tónleikar a. MHnotubrjóturinnM, ballettsvíta eftir Pjotr Tsjaíkovský. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Eduard van Beinum stj. b. Tékkneskir dansar eftir Bedrich Smetana. Ríkishljómsveitin í Brno leikur; Frantisek Jilek stj. 20.40 "Lífsgleði njóttuM - Spjall um málefni aldraðra Umsjon: Margret Thoroddsen. 21.00 Píanótrió nr 4 í e-moll op. 90 eftir Aritonín Dvorák Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika. 21.30 Ötvarpssagan: MNæturglitM eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnusson les þyðingu sma (26). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins 22.35 Að vestan Umsj ónarmaður: Pinnbogi Hermannsson. 23.00 Kvöldtónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Berlín leikur vinsæl lög; Robert Stolz stj. Fréttir . Dagskrárlok. 23.45

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.