Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Blaðsíða 6

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 6. maí RÁS 1 6.45 Veóurfregnir . Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guóni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veóurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir . Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Veroldin er alltaf ný” eftir Jóhonnu Á. Steingrimsdóttur Hildur Hermóðsdóttir les (3) . 9.20 Morguntrimm . Lesió úr forustugreinum dagblaðanna . Tónleikar 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veóurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón- Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guórún Kvaran flytur. 11.20 Morguntónleikar Konsert í C dúr op 56 fyrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh, Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika meö Fílharmoniusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 13.30 í dagsins onn - Börn og skóli Umsjón- Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miódegissagan: "Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (10). 14.30 Segðu mér að sunnan Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Austurlandi. Umsjón-. Inga RÓsa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir . Tilkynningar. 16.05 Pagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir . Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar a. “Siegfried Idyll” eftir Richard Wagner. St. Martin in the Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. René Kollo syngur lög eftir Richard Strauss meó Útvarpshljómsveitinni í Frankfurt; Christian Stalling stjórnar. 17.40 Torgið - Nútímalífshættir Umsjón- Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir . Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb Guðrún Birgisdóttir flytur. 19.45 Alþjóðleg tónlistarkeppni þýsku útvarpsstöðvanna i Munchen 1986 Verðlaunahafar leika. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen leikur; Reinhard Peters stjórnar Kynnir- Guðmundur Gilsson.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.