Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Page 12

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Page 12
LAUGARDAGUR 9. mai RÁS 1 6.45. Veðurfregnir . Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 rtGÓðan dagr góðir hlustendur*’ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagóar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugreinum dagblaðanna en síðan heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin. Fréttir á ensku sagóar kl. 8.30. 9.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónleikar. 9.30 í roorgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón* Heiðdís Norðfjöró. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Visindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin i umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Her og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar . Dagskrá . Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón- Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur ÞÓrðarson. 16.00 Fréttir . Tilkynningar . Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Ljóóatónleikar Peters Schreiers 1. ágúst i fyrra á Tónlistarhátiðinni í Lúðvíksborg. Norman Shetler leikur með á pianó. Ljóðasöngvar eftir Robert Schumann. a. "Liederkreis" op 24. b. "Ástir skáldsins" op. 48. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). 18.00 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar . Tilkynningar. 18.30 Kvöldfréttir 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Söngvakeppni sjónvctrpsstöðva i Evrópu Bein útsending frá Bruxelles samtengd útsendingu Sjónvarpsins. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 TÓnmál Heinrich Neuhaús; listin að leika á píanó. Soffía Guðmundsdóttir flytur fimmta þátt sinn.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.