Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 25. apríl
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Finnur N. Karlsson talar um daglegt raál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund bamanna: '’Ævintvri frá annarri stiömu" eftir Heiðdisi Norðfiörð
Höfundur les (6).
9.30 Morgunleikfimi
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarbáttur
Árni Snæbjörnsson talar um æðarrækt.
10.00 Fréttir . Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskióðunni - Eyrarveldi við Amarfjörð, Bíldudalur 1880-1903
Umsjón: Harpa Árnadóttir.
Lesarar: Margrét Benediktsdóttir og Margrét Gestsdóttir.
11.00 Fréttir . Tilkynningar.
11.05 SamhHómur
Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit . Tilkynningar . Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist.
13.05 í dagsins önn
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði)
13.35 Miðdegissagan: "Fagurt mannlíf". úr ævisögu Áma prófasts Þórarinssonar
Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson lýkur lestrinum.
14.00 Fréttir . Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir . Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða
Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið
Sagt frá Andrésar Andar leikunum sem haldnir eru á Akureyri.
Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Suppé og Hummel
a. "Morgunn, raiðdegi og kvöld i Vin" eftir Franz von Suppé.
Sinfóniuhljórasveitin i Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar.
b. Pianókonsert i b-moll op. 89 eftir Johann Nepomuk Hummel.
Stephen Hough leikur á pianó með Ensku kamraersveitinni;
Bryden Thoraas stjórnar.
c. "Tatinitza" eftir Franz von Suppé.
Sinfóniuhljómsveitin i Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Visindabáttur
Urasjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
Tónlist . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sera Finnur N. Karlsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn
Bergur Torfason sparisjóðsstjóri, Felli i Dýrafirði, talar.
20.00 Aldakliður
Rikarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Fangar
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi).
21.10 Gömul danslög
21.30 Útvarpssagan: "Sonurinn" eftir Sigbjöm Hölmebakk
Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júliusson byrjar lesturinn.