Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 10

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 10
RÁS 1 FÖSTUDAGUR 29. apríl 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: "Ævintvri frá annarri stlömu" eftir Heiðdisi Norðflörð Höfundur lýkur lestrinum (10). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sió Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir . Tilkynningar. 11.05 Samhliómur Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit . Tilkynningar . Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: ”Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancv Harrison Gylfi Pálsson les þýðingu sina (4). 14.00 Fréttir . Tilkynningar. 14.05 Llúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.15 Eitthvað bar... Þáttaröð um samtimabókmenntir ungra og litt þekktra höfunda. Annar þáttur: Um bandariska rithöfundinn Paul Auster. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristin Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fyrra fimmtudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarp ið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi eftir Robert Schumann a. Þrir Ijóðasöngvar. Margaret Price sópran syngur; James Lockhart leikur á pianó. b. Fimm þaettir úr "Kreisleriana" op. 16 Vladimir Horowitz leikur á pianó. c. Tvö smálög. Cantabile sveitin i Montreal leikur. d. Arabeska í C-dúr op. 18. Andras Schiff leikur á pianó. e. Þrir ljóðasöngvar. Margaret Price sópran syngur; James Lockhart leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Blásaratónlist 20.30 Kvöldvaka a. Ór Mimisbrunni "Hvergi fylgd að fá". Um smásögu Ástu Sigurðardóttur, "Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns. Umsjón: Sigriður Albertsdóttir. Lesari: Guðrún Ólafsdóttir. b. Ágústa Ágústsdóttir svngur íslensk einsöngslög Jónas Ingimundarson leikur á pianó. c. Vor fvrir vestan Baldvin Halldórsson les úr minningabók Gunnars M. Magnúss, "Sæti númer sex".

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.