Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 28. apríl
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: "Ævintvri frá annarri stiömu” eftir Heiðdisi Norðfiörð
Höfundur les (9).
9.30 Dagmál
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir . Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man bá tið
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir . Tilkynningar.
11.05 SamhHómur
Kjmntur tónlistarmaður vikunnar, Karólina Eiríksdóttir tónskáld.
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit . Tilkynningar . Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Böm og umhverfi
Umsjón: Ásdis Skúladóttir.
13.35 Miðdegissagan: "Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancv Harrison
Gylfi Pálsson les þyðingu sina (3).
14.00 Fréttir . Tilkynningar.
14.05 Fvrir mig og kannski þig
Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri)
(Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttura kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir
15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi
Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarp ið
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Scriabin, Mozart og Debussy
a. Fjögur pianóstykki op. 51 eftir Alexander Scriabin.
Vladimir Ashkenazy leikur á pianó.
b. Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit í A-dúr KV 622
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Thea King leikur á bassaklarinettu með Ensku kammersveitinni;
Jeffrey Tate stjórnar.
c. "Images II", þrjár myndir fyrir pianó eftir Claude Debussy.
Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu
Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
Tónlist . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Að utan
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Aðföng
Kynnt nýtt efni i hljómdiskasafni Útvarpsins.
Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhliómsveitar íslands i Háskólabiói - Fvrri hluti
Stjórnandi: Larry Newland.
Einleikari: Yuzuko Horigome.
a. Sinfónia nr. 44 eftir Joseph Haydn.
b. Fiðlukonsert eftir Pjotr Tsjaikovski.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
21.40 Eduardo Femández leikur á gítar prelúdiur eftir Heitor Villa-Lobos
(Af geisladisk)
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.