Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 4

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl RÁS 1 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: nÆvintvri frá annarri stlömu1' eftir Heiðdisi Norðfiörð Höfundur les (7). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man bá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir . Tilkynningar. 11.05 Samhliómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit . Tilkynningar . Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Framhaldsskólar Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Mlðdegissagan: "Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison Gylfi Pálsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir . Tilkynningar. 14.05 Djassbáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi Umsjón: Ásþór Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarp ið Sagðar sögur úr ævintýrasafninu "Þúsund og ein nótt" i þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Villa-Lobos og Lalo a. "Bachianas Brasileiras" nr. 6 fyrir flautu og fagott eftir Heitor Villa-Lobos. Michel Debost leikur á flautu og André Sennedat á fagott. b. "Sinphonie Espagnole" op. 21 eftir Edouard Lalo. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með frönsku þjóðarhljómsveitinni. c. "Bachianas Brasileiras" nr. 5 fyrir sópran og átta selló eftir Heitor Villa-Lobos. Sellóleikarar Parisarhljómsveitarinnar og Mady Mesplé flytja; Paul Capolongo stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkiutónlist "Missa Nasce le gioja mia" eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina byggð á stefjaefni úr samnefndum madrigalsöng eftir Primavera. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi úr þáttaröðinni "í dagsins önn"). 21.10 FRÆDSLUVARP: Þáttur Kennaraháskóla íslands um islenskt mál og bókmenntir Fimrati þáttur: Framburðarrannsóknir í fortið og nútið, siðari hluti. Umsjón: Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.