Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 3

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 3
RÁS 1, framhald MÁNUDAGUR 25. apríl 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Er tími stóru hagsmunasamtakanna liðinn? Sigurður Tómas Björgvinsson stjórnar umræðuþætti. (Frá Akureyri) 23.00 Siðari hluti tónleika á tónlistarhátíðinni i Salzfcurg 7. ágúst sl. Fyrri hlutanum var útvarpað daginn áður kl. 17.10. "Al gran soli carico d'amore" fyrir einsöngvara, tvo kóra, hljómsveit og segulband eftir Luigi Nono. Sinfóniuhljómsveit og kór austurriska útvarpsins i Vin flytja ásamt Arnold Schönberg kórnum i Vin; Erwin Ortner æfði kór og hljómsveit. Einsöngvarar: Christine Whittlesey sópran, Barbara Miller sópran, Christa Muckenheim sópran, Monika Meier-Schmid sópran, Daphne Evangelatos alt og Heinz Jurgen Demitz bassi. Andreas Breitscheid stjórnar tónböndum. Stjórnandi: Michael Gielen. (Hljóðritun frá austurriska útvarpinu í Vin). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhllómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttaritarar i útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00. Síðan farið hringinn og borið niður á ísafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða og héraðsmál og viða um land kl. 7.35. Steinunn Sigurðardóttir flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorguns svrpa Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit . Auglýsingar. 12.12 Á hádegi Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sirai hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðanlands-, austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson flytur pistil sinn. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Frá tónleikum Stórsveitar Rikisútvarpsins á Hótel Borg 9. apríl sl. Stjórnandi: Michael Hove. 21.00 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni Skúli Helgason flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýrasu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn "Fyrir raig og kannski þig" i umsjá Margrétar Blöndal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.