Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Page 14
SUNNUDAGUR 1. maí
Hátíðisdagur verkalýðsins
RÁS 1
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni
a. Prelúdia og fúga í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach.
Helmut Walcha leikur á Schnitger-orgelið í Kappel.
b. ''Hver ert þú?", kantata nr. 166 eftir Johann Sebastian Bach.
Hanni Wendlandt, Lotte Wolf-Mattháus, Helmut Krebs, Roland Kunz,
Kór Nikulásarkirkjunnar og Bach-kórinn í Berlin flytja;
Helmut Barbe stjórnar.
c. Fiðlukonsert i a-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Arthur Grumiaux leikur með Ensku kammersveitinni;
Raymond Leppard stjórnar.
7.50 Morgunandakt
Séra Tómas Guðmundsson prófastur i Hveragerði flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir . Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund
Þáttur fyrir börn i tali og tónum.
Umsjón: Kristin Karlsdóttir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir. (Frá Egilsstöðum)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir . Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit
Spuningaþáttur um bókmenntaefni.
Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir.
Höfundur spurninga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson.
11.00 Messa i Frikirkiunni i Hafnarfirði
Prestur: Séra Einar Eyjólfsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar.
13.00 Tónleikar Tónlistarsambands albvðu í Háskólabiói 7. nóvember sl.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
14.15 Frá útihátiðahöldum Fulltrúaráðs verkalvðsfélaganna i Revklavlk
BSRB og Iðnnemasambands íslands á Lækjartorgi.
15.20 wÞað er malsólin hans"
Dagskrá um 1. mai i islenskum bókmenntum.
Umsjón: Árni Sigurjónsson.
Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Svanhildur Óskarsdóttir.
16.00 Fréttir . Tilkynningar . Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið
Stjórnandi: Broddi Broddason.
17.10 Túlkun 1 tónlist
Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn.
18.00 Örkin
Þáttur um erlendar nútímabókmenntir.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson.
Tónlist . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar - Þorsteinn Erlingsson
Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
20.00 íslensk tónlist
a. Sextett eftir Fjölni Stefánsson.
Martial Nardeau leikur á flautu, Kjartan Óskarsson á klarinettu,
Lilja Valdimarsdóttir á horn, Björn Th. Árnason á fagott,
Þórhallur Birgisson á fiðlu og Arnþór Jónsson á selló.
b. "Finima" eftir Hafliða Hallgrírasson.
Höfundurinn leikur á selló og Halldór Haraldsson á pianó.
c. "Tileinkun fyrir hljómsveit" eftir Jón Nordal.
Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar.