Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Side 9

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Side 9
FIMMTUDAGUR 28. apríl RÁS 1, framhald 22.20 Eltthvað þar... Þáttaröð um samtímabókmenntir. Þriðji þáttur: Um nigeriska nóbelskáldið Wole Soyinka. Umsjón: Kristin Ómarsdóttir og Freyr Þormóðsson. (Einnig útvarpað annan föstudag kl. 15.15). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhliómsveitar íslands í Háskólablói - Síðari hluti Stjórnandi: Larry Newland. "Rómeó og Júlia" eftir Sergei Prokofiev. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 23.40 Tónlist að kvöldi dags a. Ballaða op. 10 nr. 4 eftir Johannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó. b. Elly Ameling syngur þrjá franska ljóðasöngva eftir Fauré, Franck og Bizet. Rudolf Jansen leikur á pianó. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhllómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, Karólina Eiriksdóttir tónskáld. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.05 Miðmorgunssvrpa Einungis leikin lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit . Auglýsingar. 12.12 Á hádegi Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútiminn Kjmning á nýjum plötum, sagðar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi 1 næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn "Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 18.30-19.00

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.