Fjaðrafok - 15.12.1954, Qupperneq 1
Frásegnir og ferðasögur
oo----ooo —- cooo — ooo---------oo
U
ý
Ferðin á Þingvelli
1 fyrravor i maí fórum við krskkarnir í lo í?ra B, sem
þá var, á Þingvelli. Við fórum frá Álfafelli í Hafnarfirði
kl, 1,
Ferðin austur gekk vel. Við stönzuðum oft á leiðinni.
Við fóriam £ langferðabíl. Það var voða gaman0
Þegar við komum á Þingvelli, þá fór ÞíUinn niður í
Almannagjá. Við fórum úr bílnum hjá Valhöll og gej-gum upp
með Valhöll upp að Lögbergi. Þar sagði kenna.rinn or.tcur margt.
3g svo sáum við margt, pegar við vorum á Lögbergi. Við gengum
eftir öllu berginu.
Svo fórun vi& niður grænan tróstiga og niður að (?xarár-
fossi. Við krakkarnir fórum par 1 marga leiki og fórum elveg
fast eð fossinum. Svo drukkum við og borðuðum bitann okkar.
Svo fórum við upp í skóg. Og þer þóttumst við vera úti-
legumenn og útilegukonur. Svo fórum við þar í marga leiki.
Jæja, nú var klukkan orðin svo margt, að við þurftum að
faro á leið heim. Svo fórum við í bílinn og ókum. Við ókum
í gegnum Reykjavík og heim að Barnaskólanum.
Matthildur S, Guðmundsdótt ir. Skrifeð í október.
Sumardagur í Hlíðerdalsskóla
Tíg var um tíma í gistihúsinu í Hlíðardalsskóla. í sumar
með mömmu og pabbe. Ug vakneði kl. 8 um morguninn og fnr á
fætur, og svo var hringt með bjöllu kl. 8.3o, og þá ver farið
að borða morgunmatinn.
Við krakkarnir fengum hafragraut, en fullorðne fólkið
fákk eitthveð. Fg man ekki, hvað það heitir, og trouð og
margt, margt fleira. Og allt vor það gott. Svo þegar búið
var a.ð borða, fór óg með stelpu, sem var þar, út að leika.
Hún hót Edda.
Vio fórum upp að sumarbústað, sem ver þar nálægt,-og lókum
okkur þar í búi. í búimr var hænsnahús og fjós og hesthús, og
svo girtum við stórt tún, og þar var nú gaman að leika sór,
Þegar við Edda vorum að fara heim, voru þerna kýr af bænum
Vindheimum, og við Edda rákum þær lengt niöur eftir, og svo