Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Síða 14
KRISTILEGTSKÓLABLAÐ
Guðniundur Ólufsson:
Ertu hpæddur?
Sjáðu til, ég og þú vitum, að til er fólk, sem
trúir því, að Guð sé til, að hægt sé að tilbiðja
þaun Guð og að Biblían sé bans orð. Þú hefir
sjálfsagt séð Biblíu, já. meira að segja ekki
ósennilegt, að bún sé til í einhverri hillu eða
skúffu heima. Þú befir, ef til vill, lesið í henni
sjálfur, nú, og ef ekki það, þá befir þú að
minsta kosti ekki komizt lijá því að heyra les-
ið úr henni. Hafi það verið í kirkju, hefir
þú sjálfsagt heyrt prestinn halfla ræðu út frá
orðum Biblíunnar, en í hreinskilni sagt, það
hafði, ef til vill, ekkert góð áhrif á þig, þú
varst hálf-sofancli, eða jafnvel þig hálf-flökr-
aði við, og þú varst feginn, þegar ræðunni var
lokið. Segðu mér annars eitt, það á sér varla
stað, að þú sért hræddur? Hefirðu aldrei þor-
að að líta í Biblíuna? Ekki það, nei, ég vissi
það, það var auðvitað. En ekki vantar hetju-
svipinn, þú ert svo sem nógu svipmikill og
fríður, já, óneitanlega einhver myndarlegasti
upprennandi unglingur. Þú hefðir átt að vera
uppi, þegar menn börðust með sverði, já, eink-
anlega af því að þá voru líka uotaðir skildir.
Eg dáist að þér! En hættum nú þessu, og ef
þér er ekki á móti skapi og ef þú ert ekki
hræddur, þá skulum við taka nokkur orð til
hugleiðingar úr Biblíunni. „Því að ekki megn-
um vér neitt gegn sannleikanum, lieldur fvrii
sannleikann“ (II. Kor. 13, 8). Ég fullvissa
þig um, að Biblían er sú bók, sem talar skýrt.
Þú veizt það líka innst inni fyrir, að hún er
öllu öðru fremur nærgöngvd í ræðu sinni.
Þú hefir einhvern tíma orðið að læra boðorð-
in utan að, og þú hefir heyrt hitt og annað
úr fjallræðunni. Þú veizt, að það á ekki ein-
ungis við ytri framkomu eða gerðir, það á við
liugsun þína og sálarlíf. Og hvar stendur þú
nú? Hugsaðu um það, að Biblían, þessi gamli
spegill, segir frá öllu því, sem ég og þvi ger-
um, öllu því sem enginn mátti vita. Á hverri
síðu er talað um mín og þín einkamál. Er það
þess vegna, sem þvi þorir ekki að líta í hana?
Heigull! Þorirðu ekki að liorfa á það, að þú
liefir gert það, sem þig langaði til, ef ekki
áþreifanlega, þá í hugsun. Biblían segir, að
það sé jafngilt. Sannleikurinn er fyrirferðar-
mikill; það verður erfitt að komast framhjá
honum. Eg og þú höfum gert það, sem okkur
langaði til, og við munum sjálfsagt framvegis
gera ýmislegt, sem okkur langar til. Hvað um
það, þótt einhverjum komi það ekki vel. En
skyldi það koma mér eða þér vel? Ef það væri
niv satt, að við ættum að standa reikningsskil
af gerðum okkar. Heyrðu, mundir þú þora að
gera allt, sem þú ætlar að gera, ef þvi vissir.
að þeir, sem í kringum þig eru, hefðu and-
styggð á þér fyrir það? Ég veit, að þér væri
erfitt að koma fravn eins og þú telur skynsam-
legt, ef allir dæmdu þig fyrir það, og þú ætt-
ir jafnvel í vændum, að þér væri kastað í elds-
vítið. Ertu þá enn svo lvræddur, að þú þorir
ekki að gera það, sem þig langar til? Ertu. ef
til vill. ekki sjálfstæður maðvvr? Dæmdu sjálf-
ur. Eg veit af eigin reynslu, að það er erfitt
að dæma um sjálfau sig, og margt er það, sem
við vilduvn gjarnan nvega skjóta undan okkar
eigin dómi, og sjálfsagt gerum við það líka.
af þeirri einföldu ástæðu, að við erum og verð-
12