Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Qupperneq 22

Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Qupperneq 22
KRISTILEGTSKÓLABLAÐ------------------ Sitt af hverju Goethe, j)ýzka skáldiff, segir: „Ef kristin- dómurinn umskapar ekki lijörtu vor, [já nær Uaxni ekki tilgangi sínum. Þegar kenning Krists og kærleikur upplýsir skilning vorn og lifir í hjörtum vorum, jjá komumst vér að raun um j)að, að vér verðum betri og frjálsari menn“. Vér verðum einungis sæl af þeim kærleika, sem vér ai&sýnurn ö'fírum. Varpaðu öllum þínum áhyggjum á Drottin, þá hefir þú meiri tíma til að hjálpa öðrum. Guð gefur fyrirheit, og trúin grípur j)að, vonin gleðst af því og þolinmæðin bíður ró- leg eftir [íví. Hinn fégjarni segir: „Eg ætla að gefa á morgun“. Hinn lati segir: „Eg ætla að vinna á morgun“. Syndarinn segir: „Eg ætla að snúa mér til Drotlins á morgun“. Fögur eru iðrunartár, sem grátið er yfir æskulífi, sem lifað hefir verið án Krists, en fegra er þó í augum Guðs j)að líf, sem lifað hefir verið meZ Kristi frá vöggu til grafar. Utrýmdu áliyggjum [)ínum, með því að telja upp náðargjafir Guðs. Kærleikurinn er sterkara afl, en nokkurt sprengiefni fyrir friðsælli hjörð j)inni, þegar liann liikaði ekki við að boða orð sitt fyrir fjölmenni há- værra glópa. Þegar liann sté upp, tóku allir, sem þekktu hann að lirópa nafn lians sín á milli. Og hver j)ekkti liann ekki? „Viktorian- us! Viktorianus!“ hrópuðu þeir í fögnuði“. Og var [)að að undra, [)ar sem liann var al- þekktur, sem verjandi hjáguðanna? FJARSÝNI Skömmu eftir að hinn alræmdi guðsafneit- ari, Rohert Ingersoll, liafði fallið aumlega við ríkisstjórakosninguna í Illinois, fór hann dag nokkurn með járnbrautarlest milli Cliicago og Peoria. Eftir venju sinni talaði liann harðlega gegn kristindóminum og auglýsti vantrú sína. Þegar liann hafði lialdið j)ví áfram um stund, sneri liann sér að manni einum í járnbrautar- vagninum og sagði: „Getið þér nefnt mér eitt einasta stórvirki, sem kristindómurinn hefur unnið?“ Manninn langaði ekki til þess að lenda í orðakasti við Ingersoll og svaraði [)ví ekki, en í því stöðvaðist lestin, kom þá yfir nokkur kyrrð við það, að vagnaskröltið hljóðnaði. Þá reis upp áttræð kona að baki guðsafneitaran- um og lagði skjálfandi hönd sína á handlegg lians og sagði: „Herra minn, ég veit ekki, hver þér eruð, en ég get sagt yður frá miklu og dýr- legu verki, sem kristindómurinn hefir unnið“. „Hvað getur það verið?“ spurði Ingersoll. „Hann hefir valdið því, að guðsafneitarinn Róbert Ingersoll komst ekki að ríkisstjóraem bættinu í hinu mikla ríki Illinois“. Þó að eldingu liefði slegið niður í vagninn, liefði [)að ekki getað haft djúptækari áhrif en [)etta svar hinnar öldruðu konu. Ingersoll varð náhvítur af reiði og sagði ekki ineira. Ný upphitunaraðferð í kirkjum. Moody segir svo frá: „Eg átti einu sinni að prédika í Skotlandi, en þegar ég kom í kirkjuna, var svo kalt þar, að andbert var. Ég sagði við djáknann: „Ætlið þið ekki að liita kirkjuna upp?“ Hann sagði, að þeir liefðu enga ofna og eng- in önnur tæki til upphitunar. „Nú, hvernig getur fólkið þá lialdið á sér hita?“ „0, við æthunst nú til að ræðustóllinn lnti okkur upp“, sagði hann. 20

x

Kristilegt skólablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.