Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Qupperneq 5

Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Qupperneq 5
AVARP TIL LESEADA RRISTILEGT SKÓLABLAÐ kemur nú út í 20. skiptiS. Bluöið er gefiö út af Kristilegum skólasamtökum, og hef- ur veriö ómissandi þáttur í starfi þeirra frá hyrfun. Paö verkefni, sem Kristileg skólasamtök hafa tekiö sér fyrir hendur, er aö hreiöa út fagnaöarerindiö um Jesúm Krist, meöal skólafólks og annarra á þessu landi. Sú hamingja, sem því fylgir aö vera lærisveinn Krists, hlýtur aÖ knýja hvern slíkan, til aö bera boöskapinn út til sem flestra. Og þess vegna starfa Kristileg skólasamtök, og þess vegna vilja þeir koma sínum vitn- isburöum fram, sem rita í þetta blaö. StœrÖ blaösins og snið eru svipuS og veriö hefur undanfarin áir. Auk vitnisburöa skólanernenda sjálfra, eru greinar œtlaðar til fræöslu um kristileg málefni. Kg vil þakka þeim, sem viö leit- uöum til varöandi þessar greinar, hversu vel þeir brugöust við beiöni okkar. Einnig vildi ég þakka öllum þeim, sem á einn eöa annan hátt lmfa stuðlað að undirbúningi og útkomu blaðsins. Þaö er von okkar og bœn, aö blaöið mœtti verða mörgum leiðarljós aö sannleikanum, Jesú Kristi. Þá vœri takmarkinu með útkomu þess náö. Megi náð, miskunn og friður Guös vors vera meö öllum les- endum blaösins. Valgeir Ástráðsson. KRISTILEGT SKOLABLAÐ 3

x

Kristilegt skólablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.