Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Síða 15
Við skulum hugsa svolítiS aft-
ur í tímann. 1 nokkrum fram-
haldsskólum Reykjavíkurborgar
hafa veriS hengdar upp auglýs-
ingar, því aS nú stendur til aS
halda útbreiSslufund hjá K.S.S.
Hver auglýsing um sig lœtur
ekki mikiS yfir sér, en er þó
greinileg og auSskilin. 1 hverj-
um skóla fyrir sig gengur fjöldi
nemenda fram hjá auglýsing-
unni, sem hangir á áberandi
staS, til þess aS sem flestir gefi
henni gaum.
Athugum nú, hvernig þessir
ungu nemendur, stúlkur og pilt-
ar, bregSast viS. ViS skulum
hafSi staSiS K.S.S., stóS nú Kaup-
félagi Saurbæinga, StaSarhóli.
Sá næsti, sem aS kemur,
staldrar einnig viS. Hann brosir
í kampinn, þegar hann les viS-
bót bekkjarbróSurins, en alveg
virSist ganga yfir hann, þegar
hann les niSurlagiS: „Stjórn
Kristilegra skólasamtaka“. Hann
kallar á fleiri til þess aS geta nú
fengiS aS njóta sín. „HafiS þiS
nú nokkurn tíma séS annaS
eins?“, segir hann. „Kristileg
skólasamtök. Sér eru nú hver
samtökin. Fyrr má nú vera. Ég
sé þetta alveg fyrir mér. Nokkr-
ir sérvitringar eru saman komn-
þurfa ekkert aS frétta af því.
Já, ég slæ til.
Þarna birtist einn nemandi
enn, og hann könnumst viS eitt-
hvaS viS. Jú, viS höfum séS hann
á fundum hjá K.S.S., hann er
meSlimur í félaginu og auk
þess i stjórn þess. ViS höfum
oftar en einu sinni heyrt hann
segja frá því, hvaS þetta félag
hefur veriS honum mikils virSi.
„ÞaS hefur bent mér á veginn
til GuSs,“ sagSi hann einu sinni,
„og nú á ég trú á Jesum Krist
sem persónulegan frelsara minn,
frelsara, sem getur leyst mig frá
valdi Satans til GuSs.“ Þessi
STAÐAR N
- EINN - TVEIR
standa svolítiS innarlega á gang-
inum, svo aS siSur verSi tekiS
eftir okkur, þegar viS virSum
fyrir okkur viSbrögS ungmenn-
anna.
Nú er hringt út eftir tíma, og
allir þyrpast fram úr kennslu-
stofunum. Þeir fyrstu, sem
koma, virSast vera aS flýta sér
ósköpin öll, þjóta fram hjá aug-
lýsingunni án þess aS sjá nokk-
uS. Og þeir eru töluvert margir,
sem þannig fara.
En nú fer athyglin aS vakna
hjá okkur. Þarna kemur einn
ungur maSur, sem greinilega
tekur eftir spjaldinu á veggnum.
Hann nemur staSar og les: „í
kvöld er haldinn fundur hjá
K.S.S., Amtmannsstíg 2b, kl.
8,30.“ SíSan stendur hann kyrr
augnablik, en fer svo aS fitla
eitthvaS viS brjóstvasann á jakka
sínum. Hann dregur upp penna
og œtlar auSsjáanlega aS lag-
fœra eitthvaS af því, sem hann
hefur lesiS. Þegar hann er far-
inn, lœSumst viS aS til þess aS
sjá breytinguna. Þar, sem áSur
ir og sitja meS alvöruþrunginn
múmíusvip og hugsa um eilífS-
ina. Þeim stekkur ekki bros á
vör, og þeir gera lítiS annaS en
aS fletta Biblíunni. AnnaS geta
þeir tœplega. Svo sérlundaSir og
undarlegir eru þeir, aS ekki þýS-
ir fyrir venjulegt fólk aS ávarpa
þessa spekinga. LátiS mig bara
um aS vita þetta. Þvilíkt og ann-
aS eins, þeir þykjast víst vera
heilagir, svona maurar, eSa
hvaS?“ Hinir svara engu til,
nokkrir hlœja, og síSan hverfa
þeir út.
Einn þeirra verSur þó eftir.
Hann stendur lengi kyrr í sömu
sporum, les vandlega, eins og
hann ætli sér aS lœra utan aS,
þaS sem á spjaldinu stendur.
HvaS skyldi hann hugsa? Kristi-
leg skólasamtök — œtli þaS sé
ekki eitthvaS fyrir mig? Ég hef
svo lengi veriS aS leita aS ein-
hverju, sem ég veit ekki hvaS er.
E. t. v. get ég fundiS þar þetta,
sem mig skortir. ÞaS vœri lík-
lega reynandi aS fara. Ég verS
varla verri viS þaS. Og hinir
nemandi staldrar einnig viS
stundarkorn og virSir fyrir sér
auglýsinguna. Hann hefur átt
hlutdeild í því, aS hún yrSi sett
þarna upp. Nú verSur spurning
hans þessi: Hve margir skóla-
félagar mínir skyldu finna hjá
sér þörf fyrir kristilegan félags-
skap? Hve margir skyldu vilja
fórna einu kvöldi til þess aS
sœkja fund, þar sem Kristur
vœri boSaSur? Kristur sjálfur
hefur þó fórnaö lífi sínu fyrir
þá — og alla menn.
Þetta verSa honum þungar
hugsanir, og honum er ofraun
aS hugsa til allra þeirra, sem
ekki vilja gefa gaum aS því, sem
Kristur hefur gert og sagt. „Þeir
vita ekki, hvaS þeir gjöra.“ Hann
óskar þess og biSur GuS um, aS
auglýsing þessi mœtti ekki aS-
eins verSa til þess aS vekja óró-
legar hugsanir hjá einhverjum
skólanemandanum, heldur mætti
hann finna sig knúinn til þess
aS koma á fundinn, svo aS hann
gœti kynnzt því, hvaS K.S.S. er:
Framh. á bls. 32.
KRISTILEGT SKOLABLAÐ