Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Síða 24

Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Síða 24
Skáli Skógarmanna stendur í Lindarrjóðri. Til liægri er bátaskýlið. Samverustund í Vatnaskógi. Vatnaskógur er fallegur, jafnt vetur sem surnar. Oft er Eyrar- vatnið ísi lagt, þegar Kristileg skólasamtök halda þar mót sín. Stundum er ísinn landfastur og traustur, en ekki var því að heilsa í fyrra. Mestu garparnir lögðu stund á jakahlaup og höfðu þakklátan áhorfenda- skara, einkum þegar þeir voru of kaldir — og urðu að hjarga sér á sundi. Ha, sveskjurnar? Siggi er kominn upp í 27, en ég í 49. i

x

Kristilegt skólablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.