Skák - 15.04.1956, Side 5
ári. Okkur er það ánægjuefni að
geta endurgoldið gestrisni yðar, og
ég vona að vináttubönd okkar eigi
eftir að víkka og styrkjast.
Urslit þessa móts og úrslit ein-
stakra skáka eiga sjálfsagt eftir
að falla í gleymsku, en ég vona,
að þau kynni og sú vinátta, sem
hér hefur verið stofnað til, verði
haldgóð og varandi.
Þakka yður öllum".
S K Á K I R
frá Guðjóns-mótinu.
Skák nr. 380.
Hvítt: M. Taimanov.
Svart: Sveinn Kristinsson.
Kóngsindversk vörn.
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6
4. d4 Bg7 5. f3 Þetta er uppáhalds-
afbrigði margra rússnesku skák-
meistaranna
5. — e5 6. d5 Rh5 Af mörgum
er 6. - c5 álitinn betri leikur.
7. Be3 0—0 8. Dd2 f5 9. 0-0-0
f4 Pjölþættari varnarmöguleika
gefur 9. - Rd7, t. d. 10. Kbl a6 11.
Rge2 Rdf6 12. Rcl Bd7 13. c5 Kh8
14. Rb3 a5 (S. Johannessen—Ingi
R„ Antwerpen 1955), og svartur
hefur góða möguleika.
10. Bf2 Bf6 11. Rge2 Bh4 12.
Bgl Taimanov álítur biskup sinn
vera verðmætari.
12. — Rd7(?) Betra hefði verið
fyrir Svein að fylgja uppskrift
Gligorics og leika 12. - g5 13. c5
g4 14. Kbl gxf3 15. gxf3 Ra6 16.
c6 Rf6 (Petrosjan-Gligoric, Zurich
1953) - Staðan er flókin.
13. Kbl Hf7 14. Rcl Be7 15. Bd3
Hg7 Ekki er hægt að stemma stigu
við sókn hvíts á drottningarvæng
með því að leika 15.-c5?, vegna
16. dxc6 frhj. bxc6 17. c5! og vinn-
ur. Ef 15. - Rc5, þá 16. b4 Rxd3
17. Rxd3 og hvítur hefur betri
möguleika.
16. b4 a5 17. a3 axb4 18. axb4
b6? Eftir þennan leik á svartur
tapaða stöðu. Mun betra var 18. -
c5! Ef 18. b5, þá 19. - b6, og svart-
ur á frumkvæðið á kóngsvæng. —
Bezti möguleiki hvíts er því 19.
dxc6 frhj. bxc6 20. Rb3 Hb8 21.
Ra4 og hvítur hefur betri mögu-
leika, en þó hvergi afgjörandi.
19. Rb3 Ba6 20. Kb2 Bb7 21.
Alþjóðameistarinn IlivitsTcy
Rb5 Ba6 22. Bf2 Bxb5 Óvíst er að
svartur eigi betri leik.
23. cxb5 Df8 24. Dc3 Bd8 25.
Dc6 Ha4 26. Hal Hxal Auðvitað
ekki 26. - Hxb4, vegna 27. Kc3 Rc5
28. Kxb4 Rxd3t 29. Kc3 Rxf2 30.
Hhfl og vinnur.
27. Hxal Rhf6 28. Ha8 Kf7
29. Ra5! Hg8 Ef 29. bxa5, þá
30. bxa5! og peðið rennur upp.
30. Rb7 De7 31. Hc8(!) Nú fell-
ur c-peð svarts
31. — g5 32. Rxd8 Hxd8 33. Hx
c7 Hb8 34. Bfl! h6 35. g3 g4 36.
fxg4 Ild8 37. Bxb6 Rxe4 38. Ha7!
og svartur gafst upp.
Slcýringar eftir Inga R. Jóhannsson.
Skák nr. 381.
Hvítt: Guðmundur Ágústsson.
Svart: Friðrik Ólafsson.
Sikileyjar-vörn.
1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 Hér
teflir við Friörik Ólafsson.
sveigir hvítur inn í lokað afbrigði
af Sikileyjar-vörn, sem Smyslov
hefur teflt með ágætum árangri.
Markmið hvíts í þessu afbrigði er
að byggja upp sóknarstöðu gegn
kóngsvæng svarts, án þess að
veikja peðastöðu sína um of, og ef
til endatafls kæmi. Aðal varnar-
möguleikar svarts eru bundnir við
d4-reitinn, en þar getur hann
staðsett riddara og með aðstoð
hans hafið peðaframrás á drottn-
ingarvæng.
3. — g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6
6. Be3 Rf6 7. h3 Hvítur verður að
fyrirbyggja Rg4.
7. — 0—0 8. Dd2 Rd4 9. Rdl
Betra virðist 9. Rce2, t. d. 9. - e5
10. c3 Re6 11. f4 og staðan hefur
upp á ýmsa möguleika að bjóða.
9. — e5 10. c3 Re6 11. Re2 Hér
gat hvítur gert svörtum örðugra
fyrir og leikið 11. f4. Svartur virð-
ist þá leika bezt Il.-Rh5 12. Re2
f5(!) 13. O—O og þannig á hvítur
að geta haldið spennunni á mið-
borðinu. Eftir síðasta leik hvíts
jafnar svartur taflið mjög auð-
veldlega.
11. — d5! 12. Bh6 dxe4 13. Bx
g7 (?) Betra var hér 13. dxe4Bxh6.
14. Dxh6 Dd3 15. De3 (Ef 15. Re3,
þá Hd8 16. Hdl Db5 og svartur
hefur betra tafl). 15. - Dc2 16. Hcl
Da4 17. a3 Hd8 með ívið betra
tafli fyrir svartan.
13. — Kxg7 14. dxe4 Dxd2 15.
s kák 35