Skák


Skák - 15.04.1956, Page 17

Skák - 15.04.1956, Page 17
15. — Dh5 16. e5 16. — Bxh3! Með þessum leik nær svartur sterku mótspili. Eftir 16.-Bf5 17. Df2! b4 18. exf6 bxc3 19. g4! stendur hvítur mun betur að vígi. 17. exf6 Ef 17. Bxc6, þá 17. - b4! 18. Bxa8 bxc3 19. Bg2 Bf5! 20. Db3 Rg4 o. s. frv. 17. — Bxf6 18. Re4 Til að geta svarað 18.-Bd4t? með hinum ó- vænta leik 19. Hxd4! 18. — Hxe4 Góð leið og jafnvel sterkari var hér 18. - Bg7, ásamt 19. - f5. Eftir t. d. 18. - Bg7 19. Rf2 Bxg2 20. Kxg2 He2, hefur svartur sterka sókn. 19. Bxe4 Hae8 Hótar Hxe4. 20. Be3 Ekki 20. Bd2, vegna 20. - Bd4f og 20. Bxc6 strandar á 20. - Bf5 21. Dd2 Bd4t o. s. frv. Einn- ig 20. Hd2 dugir ekki, vegna 20. - Bf5 21. Bxf5 Helt 22. Kf2 Dhl! o. s, frv. (23. Bh3 Dglt 24. Kf3 He3t). 20. — Bf5 Á þessum leik byggði svartur leikfléttu sina. 21. Dxc5? Nú tapar hvítur fljót- lega. Með 21. Bxf5 Hxe3 22. Df2 Bd4 23. Hxd4 cxd4 24. Bc8! gat hann varizt lengur. Svartur á þá um þrjár leiðir að velja: (1) Að halda sókninni áfram með 24. - Dd5, t. d. 25. Hel? Dxa2! 26. Hxe3 dxe3 27. Dxe3 Dblt o. s. frv. (2) Að fara yfir í tafllokin eftir 24. - He2 25. g4! Hxf2 26. gxh5 Hxb2. Hér leikur hvítur bezt 27. h6!, t. d. 27.-c5 28. Hel f5! 29. He8t Kf7 30. Hh8 d3 31. Hxh7t Kg8. (3) Tafllokin eftir 24. - He2 25. g4 Hxf2 26. gxh5 Hxf4, og hér er 27. Hcl ekki gott, vegna 27. - d3 28. Hxc6? d2 29. Hd6 Hc4 o. s. frv. 21. — Hxe4 22. Hd2 Df3 og hvítur gafst upp. (Ef 23. Bf2, þá Bh3 24. Bel Hxelf! 25. Hxel Dx g3t o. s. frv.). Allflestir þeirra, sem hafa náð yfirburðastöðu, geta fylgt henni fast eftir og knúið fram vinning. Hins vegar eru það aðeins snillingar, sem geta gert mikið úr litlu sem engu. Hér sjáum við Dr. M. Euwe ná lítið eitt betri stöðu gegn C. Carls (svart), og auka stöðumuninn jafnt og þétt, unz yfir lýkur. Skákin er tefld í Haag 1928. Byrjunin er Réti, og féllu fimm fyrstu leikirnir þannig: 1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 Rc6 4. Bg2 g6 5. b3. —■ Leggið blað yfir leikjadálkana og stigadálk hvíts. Setjið upp stöðuna og færið 5. leik svarts. Getið síðan upp á næsta leik hvíts. Ef hann reynist réttur, þá bókið stig yðar. Færið síðan leik svarts, getið upp á næsta leik hvíts, og þannig áfram, koll af kolli. SVARTUR LÉK: HVÍTUR LÉK: STIG 5. Bg7 6. Bb2 . . . . . . 2 6. — d6 7. d4 . . . 4 7. — cxd4 8. Rxd4 . . Q . . . ö 8. — Bd7 9. 0—0 . . ... 3 9. — 0—0 10. Rc3 . . . . . . 3 10. — Rxd4? 11. Dxd4 . . ... 2 11. — Bc6 12. Rd5! (a) 6 12. — Rh5 13. Dd2 . . . . . . 2 13. -■ Bxb2 14. Dxb2 . . .. . 2 14. — Bxd5 15. Bxd5 . . . . . 3 15. — Db6?(b) 16. Hfdl . . ... i 16. Rf6 17. Bf3 . . . . ... 4 17. — Hfc8 (c) 18. IId4 . . . . . . 4 18. — a5 19. Hadl . . . . . 5 19. — Hc7(d) 20. h4 . . . 6 20. — ll5 21. Hxd6! . . . . 8 21. — exd6 22. Dxf6 . . . . . 2 22. — Hf 8 (e) 23. Ilxd6 . . . . . 2 23. — Dc5 24. Bd5 . . . . . . 5 24. — Kh7 25. g4!!(f) . . . 9 25. — Da3 26. gxh5 . . . . . 4 26. — Dclf 27. Kh2 . . . . . . 2 27. — Dh6 28. Bxf7! . . . . 6 28. — Dg7 29. hxg6f . . . . 5 29. — Kh8 30. Dg5 . . . . . . 4 30. — Gefið. GETGÁTA YÐAR STIG: UM LEIK HVÍTS: YÐAR: 25-39 - Sæmilegt; 40-54 - Gott; 55-74 - Ágætt; 75-100 - Glæsilegt. Skýringar: a) Undirbýr frekari uppskipti, sem veikja svörtu kóngs- stöðuna. b) Tilgangslaus leikur. Betra var að undirbúa b5. c) Hótar 18. - Hxc4. d) Betri varnarleikur var 19. -Hc5. e) 22. - Hd7 dugar ekki, vegna 23. Bd5, hótandi 24. Dxg6! f) Brýtur alla vörn svarts; 25. - hxg4 gagnar ekki, vegna 26. h5. SKÁK 47

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.