Skák - 15.03.1981, Side 8
Skák nr. 4978.
Hvítt: Svart:
G. Sax G. Sosonko
Sikileyj arvörn.
1. e4 c5 2. Rl‘i c!6 3. d4 cxd4
4. Rxcl4 Rf6 5. Rc3 g6 6. F.c3
Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 0—0 9.
Bc4 Bd7 10. h4 h5 11. 0—0—0
Re5 12. Bb3 Hc8 13. Kbl
Þessi leikur er alltof friðsam-
ur. 13. Bg5 er um þéssar mund-
ir einna vinsælastur.
13. — Rc4 14. Bxc4 Hxc4 15.
Rde2 Be6
1 raun og veru er jjetta nýr
leikur í stöðunni, jrótt ég liafi
stungið upp og rannsakað laus-
lega skiptamunsfórnina í bók
minni um Dreka-afbrigðið —
(júgóslavneska árásin, sem Bats-
ford forlagið gaf út): 15. - b5 16.
e5!? Re8!?
16. e5!? Re8 17. Bh6
Þetta er eiginlega jrvingað,
því eftir 17. exd6 Rxdö hefði
svartur ágætt tafl, og 17. 1'4- virð-
ist ekki auka sóknarmöguleika
hvíts.
17. — Bxe5!
Hugmyndin að baki áætlunar
svarts. — Uppskipti á biskupum
myndi færa hvítum ö'fluga sókn,
en nú, með tiltölulega litlum
kostnaði, hrifsar svartur til sín
lrumkvæðið.
18. Bxf8 Kxf8 19. De3 Da5
Svartur hefur ágætt spil fyrir
skiptamuninn, en hvítu hrók-
arnir hins vegar lítil sem engin
skotmörk. Lok skákarinnar eru
jró mjög brosleg!
20. Rd4?? Rc7?
20. - Bxd4! 21. Hxcl4 Hxc3!
vinnur strax. Nú lék hvítur . . .
21. Rxe6f
... og keppendur sömdu um
jafntefli.
Skák nr. 4979.
Hvítt: Svart:
G. Sosonko F. Gheorghiu
Drottningarindversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e(| 3. Rf3 b6
4. g3 Ba6
Þetta afbrigði var afar vin-
sælt í mótinu.
5. Rbd2 Bb7
Framhaldið 5. - c5 6. e4!? er
óljóst. Textaleikurinn kemur i
ves: fvrir e4, en aðeins skannna
hríð!
6. Bg2 c5 7. e4!
Þetta er nýjung, sem olympíu-
liðið hollenska innleiddi fyrir
keppnina. Ef nú 7. - Rxe4, þá er
8. Re5 öflugur leikur, t. d. 8. -
Rc3 9. Dh5 g6 10. Dh3! ogvinn-
ur.
7. — cxd4
Síðar í mótinu reyndi ég 7. -
e6, en eftir 8. d5 exd.5 9. cxd5
(9. excl5 De7f) Ba6 10. Bfl hef-
ur hvítur betra tafl.
8. e5 Rg8 9. 0—0 c!6 10.
Rxcl4 llxg2 11. Kxg2 a6
Ef ll.-dxe5, þá er 12. Df3
Rbd7 13. Rb5 sterkt.
12. excl6 Bxd6 13. Df3 Ha7
14. Re4 Hd7 15. Hdl Re7 16.
Rg5 Rg6??
16. -0—O var aðkallandi, t.
d. 17. De4 Rg6 18. h4 Bc5 19.
Be3 eö með óljósri stöðu. Nú
getur svartur hins vegar gefist
upp.
17. Rdxe6! Df6
Ef 17. - fxe6, þá 18. Hxcl6 Hx-
dö 19. Df7 mát.
18. Dxf6 gxf6 19. Rg7f Kf8
20. Rf5 Bxg3 21. Hxd7 Rxd7
22. hxg3 fxg5 23. Bxg5 f6 24.
Hdl Ke8 25. Be3 h5 26. Kh3 h4
27. gxh4 Rde5 28. Hd6 Kf7 29.
Hxb6 Hh5 30. Hb7f Kf8 31.
Bh6f Kg8 32. Hg7f Kh8 33.
Hxg6 Hxf5 34. Bg7f Kh7 35.
Hxf6 Hh5 36. Bf8 Rxc4 37. b3
Re5 38. Hxa6 Gefið.
Skák nr. 4980.
Hvitt: Svart:
A. f. Miles U. Andersson
I) rottningarindversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6
4. Rc3 Bb4 5. Dc2
Þótt 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3
Bb4 4. Dc2 sé vel Jrekkt, jrá er
textaleiknum sjaldan beitt hér,
en ég álít hann Jró heldur sterk-
ari. Elvítur fær biskupaparið og
kemur jafnframt í veg fyrir að
svartur fái umtalsvert mótspif.
5. Bb7 6. a3 Bxc3f 7. Dxc3
cl6 8. e3 Rbd7 9. b4 0—0 10.
Bb2 De7 11. Be2 Re4 12. Dc2
68 SKÁK