Skák


Skák - 15.03.1981, Blaðsíða 56

Skák - 15.03.1981, Blaðsíða 56
Frá fyrstu umferð. Stefán Þormar glimir við stórmeistarann Guðmund Sigur- jónsson. Myndin sýnir vel þann feiknarlega áhuga sem á mótinu var i Vik. Itraga Kristjánsson, Karl Þorsteins og Magnús Sólmundarson, Sœvar Bjarna- son og Stefán Þórisson, Helga Ólafsson og Jón L. Arnason. Margeir og Ásgeir Þór tapaði fyrir Stefáni Þórissyni. Stefán hafði unnið Benóný í þriðju umferð og var eftir fjórar um- ferðir í efsta sæti ásamt Helga. í fimmtu umferð gerðist það helst á efstu borðunum að Bragi vann Guðmund, Margeir vann Jóhann, Helgi sigraði Stefán og Jón L. Jóhannes Gísla. Helgi var nú orðinn einn efstur með fimm vinninga og menn farnir að hafa það í flimtingum að helgarmótin væru rangnefnd, nær hefði verið að kalla þau Helgamót. Er skemmst frá því að segja að Helgi Ólafsson sigraði á móti þessu. Hann gerði aðeins eitt jafntefli, við Jón L. í síðustu umferð. Bragi Kristjánsson var í öðru sæti, en jafn Helga að vinningum. Bragi vann góðan sigur á Guðmundi í fjórðu um- ferð, þar sem Guðmundur tefldi erfitt (slæmt) afbrigði gegn franskri vörn Braga. í s'ðustu umferð gengu svo heilladísirn- ar í lið með Braga, er Ásgeir Þór lagði niður vopn gegn hon- um algerlega að ástæðulausu að því er virtist. Ég sé ekki ástæðu til að ræða taflmennsku karl- anna á þessu móti frekar, enda fylgdist ég ekki nóg með henni til Jress, vegna eigin þátttöku. Þess í stað vísa ég til vinninga- skrárinnar. Ég fylgdist liins vegar betur með konunum fimm sem tóku Jrátt í þessu móti. Það er annars furðulegt að í Vík skyldi vera nær alveg sama hlutfall milli karla og kvenna og er á Alþingi íslendinga. Ég sé varla að til séu heppilegri æfingarmót fyrir konur en Jæssi helgarmót. Þarna var Jró mætt til leiks aðallið kvennasveitarinnar á Olympíu- mótinu, Jrær Áslaug Kristins- 92 SKÁK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.