Skák


Skák - 15.03.1981, Page 57

Skák - 15.03.1981, Page 57
dóttir, Ólöf Þráinsdóttir og Sig- urlaug Friðþjófsdóttir auk 2ja ungra skaftfellskra stúlkna. Af {ieim varð Ólöf efst með þrjá vinninga og ég sé ekki betur en ivún sémi sér vel við hliðina á Áskeli Erni Kárasyni á vinn ingatöflunni. — Sigurlaug fékk einnig þrjá vinninga, en varð lægri á stigum. Af unglingunum varð e'stur Arnór Björnsson með 4 v. og hlýtur hann að launum viku- dvöl á skákskólanum á Kirkju- bæjarklaustri. Þetta helgarmót var ekki bara taflmennskan ein. Það má með sanni segja að Víkurbúar hafi borið aðkomumenn á höndum sét allan tímann og ekkert spar- að til að gera mönnum dvölina í Vík sem ánægjulegasta og eft- irminnilegasta, Allur aðbúnað- ur var til slíkrar fyrirmyndar að vart verður á betra kosið, Þetta Iá strax í loftinu þegar komið var á mótsstað í barnaskólanum. Öll borð voru 'blómum prýdd og dúkuð rauðu og hver kepp- andi fékk borðfána með mynd af Vík úr lofti, þar sem sér inn til þorpsins yfir Reynisdranga. Á laugardagskvöldið bauð kvenfélagið í Vík öllum kepp- endum lil kaffidrykkju. — Þar voru á borðum rjómatertur og brauðtertur á stærð við Mýrdals- jökul og Lómagnúp auk hins lostætasta taflborðs lianda þeim sem ekki höfðu fengið sig full- sadda af taflborðum fyrr um daginn. — í Jjessu kaffisamsæti sagði Jón Hjartarson frá skák- skólanum sem hann hefur starf- rækt undanfarin sunnir á Klaustri. Jón Gíslason póstfull- trúi úr Reykjavík ræddi við okkur um Njálu og bar á borð fyrir okkm- þá kenningu sína að Grímur Hólmsteinsson frá Kvenfélagið i Vik bauð til veglegs samsætis á laugardagskvöldið. Hér er Stefán Þormar i upphafi kvöldvökunnar i þeirra ágceta félagsshap. Verðlaunahafarnir frá Víh. Talið frá vinstri: Smurlaug Friðþjófsdóttir, Arnór Björnsson, Ólöf Þráinsdóttir, Árni Á. Árnason, Sœvar Bjarnason, Jón L. Arna- son, Bragi Kristjánsson, Margeir Pétursson, Magnús Sólmundarson og Helgi Ólafsson. SKÁK 93

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.