Skák


Skák - 15.03.1981, Page 62

Skák - 15.03.1981, Page 62
Holti undir Eyjafjöllum væri höfundur Njálu. — Enginn hreyfði mótmælum, en þegar Jón hélt áfram fyrirlestri sínum fór Benóný að ókyrrast og grípa fram í. Var greinilegt að hann var ekki aldeilis á sarna máli og taldi hann oft hafa á röngu að standa. — Urðu af þessu hinar skemmtilegustu orðahnipping- ar þeirra á milli og höfðu menn í lokin hið mesta gaman af. Lokahóf mótsins var haldið í Leikskálum á sunnudagskvöld með mikilli matarveislu. — Þar voru verðlaun aflient og menn leystir út með gjöfum. Jóhann Þórir Jónsson stjórn- aði þessu móti sem hinum fyrri af sinni alkunnu rögg. Hafði liann oftar en einu sinni orð á því við mig að hann þyrfti tæp- ast að gera nokkurn skapaðan hlut, svo vel hefði Stefán Þorm- ar unnið að allri framkvæmd mótsins. Hafi þeir báðir þökk fyrir, en gleymum ekki Jreinr ó- nefndu, Segja má að allir Vík- arar hafi staðið að baki Stefáni samtaka um að gera þetta mót sem glæstast. Og gleymum held- ur ekki þátttöku Skaftfellinga sjálfra í skákmótinu. — Af um hundrað keppendum telst mér til að fjórðungur hafi verið úr Mýrdal, Vík eða austan yfir sand. Skák nr. 5008. Hvítt: Margeir Pétursson. Svart: Jón L. Árnason. Enskur leikur. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 e6 5. g3 Bb4ý 6. Bd2 Db6 7. Bxb4 Dxb4f 8. Rc3 Dxc4!? Svartur leikur ýmist 8. - O-O, 8. - Rc6 eða 8. - a6 í stöðunni, encla telja fræðin vafasamt að Jriggja peðsfórnina. Frumkvæði hvíts verður liættulegt, en um rakinn vinning er ekki að ræða. Ef svartur lifir áhlaupið af má hann eiga von á betri tíð með blóm í liaga. 9. e4 Sovétmaðurinn Andrianov lék eftir klukkustundar umhugsun 9. Hcl gegn mér á Evrópumeist- aramóti unglinga í Groningen um áramótin. Fram’haldið varð: 9. - Rc6 10. Rdb5 O—O 11. Rd6 Dc5 12. Dd2 Rd41? 13. Rob5 Dd5 14. Dxd4 Dxhl 15. Rc7 bö 16. 13 Hb8 17. Df2 Bb7 18. Kd2 Hfc8 19. Rxc8 Hxc8 20. Bh3 og jafntefli var samið. Eftir 20. - j Dxclf 21. Kxcl Hxc7f 22. Kd2 cl5! ætti svartur að halda jöfnu. 9. — Dc5 10. Hcl Rc6 11. Rdb5 Db6 Þvingað vegna hótunarinnar 12. Rd5! Að lokum þetta. Helgarmótin eru búin að vinna sér fastan sess í skáklífi okkar. Nú má ekki bregðast að Skáksam'band íslands haldi áfram Jrví starfi sem Jóhann Þórir hóf. Helgar- mótin verði fastur liður á dag- skrá skáksambandsins. ÞYZK-ISLENSKA 12. Dd6 Eða 12. Rd6f Ke7 13. Rc4 Dd4 og svartur má vel við una. 12. — Kd8 13. Dd2 Re8 14. Be2 Ke7! Ekki 14. - a6 15. Ra4 Da5 16. Dxa5 Rxa5 17. Rb6! Hb8 18. Ra7! og svartur kemst ekki lijá liðstapi. Mikilvægi textaleiksins liggur í því að undankomuleið opnast fyrir drottninguna. 15. 0—0 a6 16. Ra4 Dd8! 17. Rbc3? Nú liallar snögglega undan fæti. Eftir 17. Rd4 hefur svartur ýmislegt að varast, t. d. 17. - Rxd4? 18. Dxd4 b5 19. Rb6 FI'b8 20. Rd5f! Kf8 21. Da7 Bb7 22. Rb6 með vinningsstöðu. En eft- ir 17. - Hb8! 18. Rxc6 bxc6 19. e5 Dc7 á 'hvitur eftir að sýna fram á réttmæti peðsfórnarinn- ar. 17. b5 18. Rc5 d6 19. Rd3 Bb7 20. 14 Nákvæmara er 20. De3 og síð- an f4, en hvítur stendur lakar. 20. — Db6f 21. Khl Rf6 22. Bf3 Hlid8 23. Hcel K18 Ylirburðir svarts eru augljós- ir. Hvítur gerir örvæntingar- fulla tilraun til |ress að flækja taflið. 24. e5?! dxe5 25. fxe5 25. Rg4! 26. Dg5 Ef 26. Bxg4, þá auðvitað 26. - Rxe5 með fráskák. Eða 26. De2 Hxd3! 27. Dxd3 RcxeS og 'vinnur. 26. — Hxd3 27. Dxg4 Hxf3! 28. Hxl3 Rd4 29. Re4 Rxf3 30. Dxf3 Dd4 31. De3 Hd8! Leppunin er eilíf. 32. Kgl er svarað með 32. - Bxe4. 32. Kg2 Dxe3 33. Hxe3 Hd4 34. Kf3 f5 35. exf6 gxf6 Hvítur gafst upp. Riddarinn fellur. Skýringar eftir Jón L. Árnason. 96 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.