Skák


Skák - 15.03.1981, Qupperneq 44

Skák - 15.03.1981, Qupperneq 44
 Bandar. Kólumb. Belgía Sviss ÍO 'O s N.-Sjáland Sam. furstad. Kanada VVales Brasilía 'O V, 0) Austurríki Ítalía Puerto Rico 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 V. Áslaug' Kristinsdóttir 0 0 y2 y2 y2 1 0 0 y2 % 1 V2 1 6 46,2% Ólöf Þráinsdóttir 0 % 1 0 1 1 1 0 1 y2 0 1 7 58,3% Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir 0 1 y2 1 0 y2 1 V2 V2 y2 0 5% 50% Birna Norðdahl y2 y2 y2 y2 0 1 3 50% Island 0 1V2 2 2 % 2 3 4 1% 1 2 1% y2 3 21 y2 2. umferð. ísland IV2 — Kólumbía IV2 Áslaug—Guggenlberger ..0:1 Ólöf—Leyva........... Vz'-Vk Sigurlaug—Maya....... 1:0 Áslaug mátti þola tap á móti hinum alþjóðlega titil'hafa eftir að hafa verið með erfiða stöðu. Ólöf var aldrei í liættu og í tafl- lokunum kom upp þráskák. — Eftir slæman afleik andstæðings- ins í 9. leik vann Sigurlaug peð og úrslitin réðust svo í tíma- hrakinu. 3. umferð. ísland 2 — Belgía 1 Áslaug—De Corte...... Vi’Vi Ólöf—Schumacher ...... 1:0 Sigurlaug—Loo ...... Vi'Vz Fyrsti sigur sveitarinnar. — Bæði jafnteflin komu í kjölfar mikilla uppskipta. Ólöf þráaðist við í endatafli, þrátt fyrir að andstæðingurinn byði oftsinnis jafntefli, og uppskar laun erfiðis síns að lokum. 4. umferð. Island 2 — Sviss 1 Aslaug—Burgin.......... Vi'Vi Sigurlaug—Schladetzky . . 1:0 Birna—Meyer ........... Vi’-Vz Eftir allsherjaruppskipti var saminn friður á 1. borði. Sigur- 86 SKÁK laug fékk rýmri stöðu í byrjun (þótt biskupinn á b2 ‘hefði ef- laust mátt vera hneykslaður á Jdví að vera látinn húka |rar í 32 leiki!), en framhaldið var henni síst í hag, þangað til und- ir lokin að hrókur vannst. Eftir frumlega byrjun fékk Birna ágæta stöðu, en hafði þó enga varanlega yfirburði og þeg- ar út í riddaraendatafl var kom- ið var samið um jafntefli. 5. umferð. Island V2 — Svíþjóð 2V2 Áslaug—Borisova-Ornst. Ví’-Ví Ólöf—-Atalainen ....... 0:1 Sigurlaug—Nyberg....... 0:1 Taflmennskan á 2. og 3. borði var ekki upp á marga fiska. — Ólöf sá ekki til sólar alla skák- ina. Sigurlaug valdi ranga áætl- un gegn kóngsindversku vörn- inni, fórnaði peði en tefldi á- framhaldið fljótfærnislega og tapaði meiri liðsafla. — Áslaug tefldi rólega og yfirvegað að vanda gegn hinum alþjóðlega titilhafa. Skákin fór í bið og reyndist vera steindautt jafn- tefli. 6. umferð. ísland 2 Nýja-Sjáland 1 Ólöf—Stretch........... 1:0 Sigurlaug—Brightwell . . Vi'Vi Birna—Flower........... Vi'-Vi Ólöf vann sína skák með svörtu gegn sömu byrjun og sú belgíska tefldi, þ. e. 1. b3. Ólöf var komin með betri stöðu, þó lið væru jöfn, þegar þeirri ný- sjálensku varð á í messunni, n.l. að leika riddaralepp drottning- arinnar í burtu og mátti hún þá þegar gefast upp. — Eftir svipt- ingasama skák á 2. borði og s:'ð- an biðskák fannst þvinguð þrá- skák. -— Birna gaf engan högg- stað á sér nú frekar en fyrri claginn, en varð þó að sætta sig við skiptan hlut að þessu sinni. 7. urnferð. ísland 3 — U. A E. 0 Áslaug—Ahmad . . . . . . . . 1 0 Ólöf—Saleh .... 1 0 Sigurlaug—Karim . . .... 1 0 Það lyftist heldur á okkur brúnin eftir þessa um Ferð, enda bætti þessi sigur upp tapið í 1. umferð að hálfu. — Skákirnar unnust allar léttilega. 8. umferð. fsland 1 — Kanada 2 Áslaug—Schlerenberg .... 0:1 Sigurlaug—Roos....... Vz'-Vi Birna—Day............ Vi'Vi Áslaug tefldi við enn einn tit- ilhafann og varð að lúta í lægra haldi. — Sigurlaug var alla tíð með þrönga og óþægilega stöðu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.