Skák - 15.03.1981, Síða 9
f5 13. 0—0 Rdf6 14. Hadl
Hae8
Allt eru {jetta eðlilegir leikir,
þótt Andersson hafi að vísu not-
að óhemju mikinn tíma. Nú er
hvítur reiðubúinn að snúast
gegn svarta riddaranum á e4.
15. Rd2 Rxd2 16. Dxd2 Re4
17. Dcl
Lítur að vísu dálítið einkenni-
lega út, en stórgóð áhrif þessa
leiks koma þó síðar í ljós. — 1
mörgum tilvikum getur verið
hagkvæmt að liafa e3-reitinn
valclaðan.
17. _ Hf6?
Örlagarík mistök. Svörtum
hefur greinilega yfirsést 19. leik-
ur hvíts.
18. 13 Rg5 19. c5! Hh6
Vandamál svarts er það, að
19. - Bd5 leiðir til mannstaps
eftir 20. e4 (20. - fxe4 21. Dxg5
exf3 22. Hxf3), svo að biskup
hans er því grafinn lifandi.
Það sem eftir er skákarinnar
er svartur raunverulega manni
uuclir, þar eð allar tilraunir til
að leysa biskupinn úr prísund-
inni með - e5 leiða til sjálfstor-
tímingar svörtu stöðunnar eftir
opnun skálínunnar al—h8 og d-
línunnar. Og svona til þess að
kóróna erfiðleika svarts þá var
liann einnig í bullandi tíma-
hraki.
20. c6 Bc8 21. Bd3 Df7 22. e4
f4
Ef 22. - Dh5, þá 23. Df4.
23. e5
Þar með er svarti biskupinn
endanlega jarðsettur.
23. _ dxe5
Eða 23. - d5 24. b5 ásamt Hd2,
h3, Kf2-el-dl og Dc2-a4xa7. —
Gegn þessari áætlun á svartur
nánast enga vörn.
24. dxe5 Hf8 25. Hd2 Hh4
Ef 25. - Dh5, þá 26. h3 og allt
er í lagi hjá hvítum.
26. Dc2 Dli5 27. h3 R17 28.
Hel Dg5 29. Kfl Hh5 30. H2dl
Dg3 31. Df2 Dh2 32. b5 Hd8
33. Bc4 Hxdl 34. Hxdl
1 þessari vonlausu stöðu fór
svartur yfir tímamörkin.
Skák n r. 4981.
Hvítt: Svart:
W. Browne F. Gheorghiu
Drottningarindversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. R13 b6
4. Rc3 Bb7 5. a3 d5 6. cxd5
Rxd5
Öllu algengara er 6. - exd5, en
sá leikur byrgir útsýni biskups-
ins á b7.
7. e3 Be7 8. Bb5f c6 9. Bd3
Rxc3 10. bxc3 c5 11. e4 Rc6 12.
Bb2 Hc8 13. De2 cxd4
Svartur hefur dregið of lengi
að skipta upp á d4 og nú nær
hvítur góðum tökum á stöðunni.
14. cxd4 O—O 15. 0—0 Bf6
I þeim tilgangi að lokka hvít-
an til að leika 16. e5, en við það
fengi svartur yfirráð yfir d4.
16. Hacll Ra5
f raun og veru er 16. - Rxd4
ekki alveg útilokað, t. d. 17. Rx-
d4 Bxd4 18. e5 Dg5 og svartur
stendur vel, eða 17. Rxd4 Bxd4
18. Bxd4 Dxcl4 19. Ba6 Bxa6,
eða 17. Bxcl4 Bxcl4 18. Bbl e5.
17. Hfel Bc6?
En þetta er alltof hægfara. —
Nú fær hvítur samstundis öfl-
uga kóngssókn.
Hvítur fórnar peði til þess að
opna skálínuna al—h8, en lok-
ar jafnframt skálínunni a8—hl.
18. — exd5
Ef 18. - Bxb2, þá 19. dxc6, liót-
andi Dxb2 ásamt Ba6.
19. e5 Be7 20. e6!
Hvítur finnur fljótvirkustu
aftökuaðferðina. Seinvirkara er
20. Rd4, en sú leið lítur einnig
vel út.
20. _ Ba4
Þetta er tæplega fullnægjandi
svar, en það er fátt um fína
drætti á kóngsvæng.
21. exf7ý Hxf7 22. De6! Bxdl
23. Bxh7ý Kxh7
Eða 23.-Kf8 24. Bg6! Hf4
(þvingað) 25. De5! HÍ6 26. Dh5!
Hxg6 27. Dh8ý Kf7 28. Re5ý
Ke6 29. Rxgöý Kd6 30. Dxg7 og
hvítur vinnur lið sitt til baka
með óstöðvandi sókn.
24. Dxf7 Df8 25. Dh5ý Kg8
26. Dxd5ý Df7 27. Dxcll
Hvítur liefur uppskorið peð í
vexti af fjárfestingu sinni, en
það sem gerir gæfumuninn er
varnarlítil kóngsstaða svarts.
SKÁK 69