Skák - 01.06.1992, Blaðsíða 8
27. g4 Hxel 28. Hxel He8
29. Hxe8 Rxe8
Áætlun svarts hefur staðist full-
komlega, hvíta c-peðið fellur
eftir 30. Bfl Rd6 31. Kg2 Bc3.
Þröstur afræður að gefa peðið
strax og reyna að ná mótspili.
30. Re4 Bxc4 31. d6 Bb5
32. Bfl! Bd7 33. Be3 Rf6
34. Rg5 h6?!
Betra var 34. - Rd5 35. Bd2 b5 og
svartur vinnur auðveldlega, t.d.
36. Bg2 Rc3.
35. Rf3 Bf8 36. Re5 Bxd6
37. Bc4 Be6 38. Bxe6 fxe6
39. Rg6 Rd5 40. Bd2 c4
41. Kg2 Ba3 42. f5 c3?
Betra var 42. - exf5 43. gxf5 Kg7.
43. Bxh6 exf5 44. gxf5 c2
45. Kf3 clD 46. Bxcl Bxcl
47. Ke4 Rc3 48. Kd3! Ra4!
Eini leikurinn. Eftir 48. - Rxa2
49. Re7t Kf7 50. Rc6 hefur hvítur
góða jafnteflismöguleika vegna
góðrar staðsetningar manna
sinna og vegna h- og f-peðsins.
49. Kc4 a6 50. Kb4 Rc5
51. Re7t Kf7 52. Rd5 Rd7
53. a4
53. Rxb6 Rxb6 54. Ka5 Rc4t 55.
Kxa6 Ra3 og svartur verður að
máta með biskup og riddara.
53. — Bd2t 54. Kc4 Bel
55. Rc7 Rb8 56. Rd5 Bf2
57. h4?!
Hvítur er í leikþröng, en betra
var að bíða átekta með 57. Kb4
Rc6t 58. Kc4 Re7 og svartur
vinnur.
Þessi staða er unnin þó það taki
40 leiki og byggist á því að a-
peðið á uppkomureit samlitan
biskupnum.
58. Rxb6 Kf6
60. Kc5 Bf2t
62. f6 Rxf6
64. Ka5 Rc7
66. a5 Kd7
68. Rc4 Bc5
70. Rd2 Re6
72. Kb4 Rd3t
74. Ra3 Bg7
76. Kb3 Bf8
78. Rd4t Kxa5
80. Rd4 Kb6
82. Rc2 a5
84. Ka3 Kb5
86. Ka2 Bc5
88. Ka2 Kc4
90. Kal Rb5
92. Ka2 Bc5
94. Kal Bf8
96. Re3t Kd3
98. Rel Ke2
59. Rc8 Ke5
61. Kc4 Rd7
63. Kb4 Rd5
65. Kb4 Ke6
67. Rb6t Kc6
69. Ka4 Bd4
71. Rc4 Rc5t
73. Kb3 Bh8
75. Kc4 Re5t
77. Rc2 Kb5
79. Re6 Bd6
81. Ka4 Rd7
83. Re3 Rc5t
85. Rc2 Re4t
87. Kb3 a4t
89. Kb2 Rc3
91. Kb2 Bd4t
93. Kb2 Rc3
95. Kb2 Rb5
97. Rc2 Be7
99. Rc2 Kd2
100. Kbl Ra3t
og hvítur gafst upp!
Áskrift að Skák borgar sig
Skák nr. 6904
Hvítt: Sigurður Daði Sigfússon
Svart: Lárus Jóhannesson
Hollensk vörn
1. d4 e6
3. c4 Rf6
5. g3 O—O
7. 0—0 a5
2. Rf3 f5
4. Rc3 Be7
6. Bg2 d6
8. Dc2?!
Allt hefur þetta sést áður en síð-
asti leikur hvíts verður að teljast
vafasamur. Aðrir leikir í þessari
stöðu eru: 8. b3, 8. Bg5?! og 8.
Hel sem líklega er besti leikur-
inn. Honum er fylgt eftir með
Dd3 og gegnumbrotinu e2-e4.
8. — Rc6
Nú tapar hvítur leik því hann
getur ekki leikið d5 vegna Rb4,
fylgt eftir með e5 og svartur
stendur betur. Því er næsti leikur
nánast þvingaður.
9. a3 e5 10. dxe5 dxe5
11. Hdl De8 12. Rb5 Bd8
13. Be3 Dh5
Byrjun hvíts hefur beðið algert
skipbrot. Engir meiri háttar veik-
leikar eru í svörtu stöðunni og
hvítur á í erfiðleikum með að
finna einhverja áætlun að viti.
Svartur hefur hins vegar mjög
góða sóknarmöguleika á kóngs-
vængnum og er það aðallega
sterkri stöðu drottningarinnar og
öflugum miðborðspeðum að
þakka.
14. Bc5 He8 15. Rd2 e4
Ekki mátti taka peðið á e2 með
drottningu vegna 16. Bf3 og
drottningin fellur.
16. Rfl f4
Svarta staðan er nú orðin mjög
ógnandi og virðist fátt um varnir
hjá hvítum.
17. Bd4 f3 18. exf3 exf3
19. Bhl He2 20. Db3 Bg4
132 SKÁK