Skák - 01.06.1992, Blaðsíða 21
Ungverjaland
Alþjóðaskákmóti sem haldið var
í Kecskemet lauk með sigri Sam-
veldismannanna Maljutin og
Belikov, en þeir hlutu 8 Vi v., 3.
Raiky (Samv.) 8 v. o.s.frv.
Ástralski stórmeistarinn I. Rog-
ers sigraði á alþjóðamóti er hald-
ið var í Budapest 19. nóv.—2.
des. sl., hlaut 9'A v. af 12. í 2.—
3. sæti urðu SM I. Novikov
(Samveldisl.) og AM P. Blatny
(Tékkósl.) með 8v., 4. AM B.
Zuger (Sviss) 7 v., 5.—6. SM Z.
Polgar (Ungverjal.) og AM E.
Schmittdiel (Þýskal.) 6 /i v.
o.s.frv.
Bandaríkin
SM J. Fedorowicz sigraði á 114.
meistaramóti New York, hlaut
5 'A v. af 8, aðeins hálfum vinn-
ingi á undan þeim SM J. Benja-
min og AM J. Bonin.
Skáksveit frá Króatíu heimsótti
New York og tapaði naumlega,
5 'A—6'A. Á fyrsta borði sigraði
SM B. Gulko, V. Kovacevic, 2—
0. - Skömmu áður höfðu Króatar
sigrað í Toronto, Kanada, 6 'A—
1/2.
Sovétríkin
J. Murey (Ísrael/Frakkl.) bar sig-
ur úr býtum á skákmóti í Pod-
olsk (nálægt Moskvu), hlaut 9 v.
af 11, 2. SM L. Judasin 8>/2 v., 3.
SM 1. Zaitzev l'A v„ 4.-5. AM
S. Kiselovos SM V. Savon 7 v.
o.s.frv.
Meistaramóti Sovétríkjanna,
hinu 58. í röðinni, lauk með sigri
Armenans A. Minasian (titil-
laus!) 8i/2 v. af 11. Jafn honum
að vinningum, en lægri á stigum,
varð AM E. Magerramov. í
þriðja sæti kom SM V. Yepeshin
með l/i v„ 4.—9. S. Rublevsky,
A. Nenaschev, AM S. Kiselev,
SM V. Bologan, AM V. Ruban
og SM A. Vischmanavin 7 v„
10.—14. V. Kharlov, A. Frolov,
SM A. Shirov, AM S. Tiviakov
og SM R. Vaganjan 6Vi v. Stór-
meistarinn Mikhail Tal hafnaði í
39. sæti með 5 v! - Tefldar voru
11 umferðir eftir svissneska kerf-
inu.
Júgóslavía
Millisvæðamót kvenna var hald-
ið í Subotica, þrátt fyrir átök
Serba og Króata. Efstar og jafn-
ar urðu þær AM Peng (Kína) og
SM N. Gaprindashvili (Georgíu)
með 9 v. af 13. í 3.—4. sæti
komu SM N. Loseliani (Georgíu)
og SM I. Levitina (Bandar.) með
8 Vi v„ 5.—6. AM Wang og Qin
(Kína) 8 v. - Þessar sex efstu
komast áfram í áskorendakeppn-
ina.
Noregur
Alþjóðaskákmóti er haldið var í
Gausdal 8.—15. janúar sl. lauk
með sigri þeirra V. Kramnik
(Rússland), V. Kotronias
(Grikkl.), T. Ernst (Svíþjóð), K.
Lerner (Úkraína), O. Renet
(Frakkl.) og E. Gausel (Noregi),
en þeir hlutu 6Vi v. Kramnik var
úrskurðaður sigurvegari og hlaut
því fyrstu verðlaun. Hann ásamt
Gausel náðu stórmeistaraáfanga.
Alþjóðamóti er haldið var í
Stavanger Iauk með sigri banda-
ríska alþjóðameistarans A. Fish-
bein, 7 v. af 9 og náði hann þar
með þriðja stórmeistaraáfanga
sínum. í 2.—3. sæti urðu P.
Heine Nielsen (Danm.) og V.
Bologan (Rússland) með 6 'A v.
Noregur og Litháen háðu lands-
keppni í Osló skömmu eftir
páska. Teflt var á 10 borðum,
tvöföld umferð og sigraðu Norð-
menn naumlega, hlutu 10 Vi v.
gegn 9 Vi.
Alþjóðaskákmóti er haldið var í
Osló dagana 11.—19. apríl sl„
lauk með sigri V. Malisauskas
(Litháen), 7 v. af 9, 2. E. Rosen-
talis (Litháen) 6Vi v„ 3. A.
Kveinys (Litháen) 5 Vi v. 4. E.
Gausel (Noregi) 5 v. o.s.frv.
Keppendur voru alls 10.
Sviss
Króatíski stórmeistarinn O.
Cvitan sigraði á opna mótinu í
Genf, hlaut 6'A v. af 9. Með
sama vinningafjölda, en lægri á
stigum, komu þeir M. Sher
(Rússl.), A. Votkiewicz (Pól-
land), A. Sabalov (Lettland) og
J. Gallagher (England).
Svíþjóð
Opna stórmeistaramótinu í
Váxjö lauk með sigri J. Johans-
son (Svíþjóð), l'A v. af 9; 2.—3.
T. Enqvist og E. Hermansem
(Svíþjóð) 7 v. o.s.frv. Keppendur
voru alls 96.
SKÁK 145