SÁÁ blaðið - apr. 1984, Síða 3
3
, John Wallace læknir og Frank Danella stjórnarformaður og fram- *
| kvæmdarstjóri Edgehill sjúkrahússins í Newport, Rhode Island senda J
blaðinu hamingjuóskir. Þess má geta, að John Wallace er með þekktari
I áfengislæknum í Bandaríkjunum og situr í ritnefnd hins virta tímarits I
Ium áfengis- og fíkniefnavandamál, The U.S. Journal of Drug and Alco- ;
hol Dependence. I
» , •
I Arnaðaróskir frá I
i ■
| Bandaríkjunum {
Undirbúningurinn að hinu nýja blaði SÁÁ hefur vak- I
ið athygli utan landsteinanna. Nýlega bárust SÁÁ- |
* blaðinu árnaðarkveðjur frá yfirmönnum tveggja •
| þekktra meðferðarstöðva í Bandaríkjunum.
Alan Herzlin, eigandi og yfirlæknir Freeport-spítalans á Long Island I
sendir blaðinu og samtökunum árnaðaróskir. Af öllum meðferðar-
stofnunum Bandaríkjanna er Freeport sá langþekktasti á íslandi, enda |
hafa um 700 Islendingar sótt lækningu þangað við áfengissýki. ■
r
Landlœknir Svía til Islands:
Mun kynna sér
starfsemi SÁÁ
Landlœknir Svía, Barbro
Westerholm, er vœntanlegur til
Islands í júnímánuði. Megintil-
gangur komu landlœknisins er
að kynna sér starfsemi SÁÁ,
einkum með tilliti til meðferðar-
mála.
Barbro Westerholm mun sitja
fund með forráðamönnum SÁÁ þ.
15. júní n.k. ogskoða sjúkrastöðina
að Vogi. Mikill áhugi á meðferðar-
málum hefur vaknað í Svíþjóð
meðal ábyrgra aðila í heilbrigðis-
málum. Þessi áhugi stafar ekki síst
af tilkomu SCAA-samtakanna sem
eru stofnuð eftir fyrirmynd SÁÁ.
Svíar horfa því mjög til íslands
varðandi uppbyggingu meðferðar-
mála í eigin landi. í Svíþjóð er m.a.
ráðgerð mikil ráðstefna um alkó-
hólisma sem haldin verður á Grand
Hotel í Stokkhólmi, dagana 13rl8.
maí. Ýmsir þekktir aðilar frá
Bandaríkjunum munu sitja þá ráð-
stefnu, m.a. Dan Anderson og
Sharon Wegscheider. Fulltrúum frá
SÁÁ hefur verið boðið á ráðstefn-
una.
F.v.: Ragnheiður Guðnadóttir, formaður dómnefndar, Birna Arnaldsdóttir er tók við vinningi f.h. Jóninu
Björgvinsdóttur, Ingibjörg Daníelsdóttir, Hólmfríður Brynjólfsdóttir, Lára K. Guðmundsdóttir, Kolbrún
Ingólfsdóttir f.h. eiginmanns síns Hermanns Jóhannessonar og Kristín Aðalsteinsdóttir, fulltrúi Útsýnar er
afhenti ferðavinningana.
Verðlaunin afhent
Nýlega fór fram afhending verðlauna fyrir þær fimm hugmyndir um nafn á sjúkrastöð SÁÁ í Grafarvogi,
sem dómnefnd taldi bestar. Eins og kunnugt er, fór samkeppnin fram í tengslum við happdrætti á sl. hausti,
en miðar voru sendir nær öllum íslenskum konum. Þátttaka var þó ekki kynbundin. Um 8000 tillögur bárust
á tilsettum tíma, en skilafrestur var til 5. desember. Dómnefnd, skipuð sjö einstaklingum, valdi úr fimm til-
lögur, sem hún taldi best hæfa sem nafn á húsið, og fengu eigendur þeirra sólarlandaferð í viðurkenningar-
skyni fyrir framlag sitt, en ferðaskrifstofan Útsýn gaf verðlaunin til samkeppninnar. Úrslitin urðu þau, að
nafnið Vogur var valið, samkvæmt tillögu Hallfríðar Brynjólfsdóttur. Viðurkenningu hlutu ennfremur Jón-
ina Björgvinsdóttir (Svalvogar), Ingibjörg Daníelsdóttir (Ögurtún), Lára K. Guðmundsdóttir (Höfn), og
Hermann Jóhannesson (HvarO- Borgarfógetinn í Reykjavík annaðist útdrátt þar sem fleiri en einn áttu sömu
hugmynd.
Háteigsvegi 3 Verslun Sfmi 27344
Gamla eldhúsió þitt
veiöur dæsilegt. ,n (a£
HTH eldhús m á -
* “ “ WlBl Viö tökum aui
á augahragói. A
k Er gömul eldhusinnretting I íbúöinni hjá þér?
* Hefur þú spáö í nýja innréttingu? Finnst þér of
t mikiö fyrirtæki aö skipta um innréttingu? Innréttinga-
f húsiö kynnir nú nýja og þægilega skiþti möguleika. Þú
• einfaldlega hefur samband viö sölumenn okkar og viö kom-
um á staöinn, mælum og veitum ráðleggingar um nýtt skipulag
eldhússins. Þessi þjónusta er þér aö kostnaðarlausu.
Viö tökum auðvitaö niður gömlu innréttinguna án endurgjalds.
a Hafðu samband og kynntu þér möguleikana.