Leikskrár Þjóðleikhússins


Leikskrár Þjóðleikhússins - 27.05.1994, Side 11

Leikskrár Þjóðleikhússins - 27.05.1994, Side 11
Ragnarök (Götterdámmerung) Inngangur Örlaganornirnar spinna þræöi slna á bjargi nokkrn. Sú fyrsta segir frá joví sem var, frá Aski Yggdrasils og lífi Óöins. Önnur segir frá viöbrögöum Óöins eftir að Siguröur braut spjót hans; aö hann hafi þá látiö fella askinn. Sú þriöja spáir eyöingu Valhallar og enda- lokum goöanna. Nú víkur sögunni til Sigurðar og Brynhildar. Brynhildur hvetur hetjuna til dáöa og hann er fullur ævintýraþrár. Þau kveöjast og heita hvort ööru ást sinni og tryggöum, og hann gefur henni hringinn því til sönnunar.* 1'’ I. þáttur. í böll Gjúkunga viö Rín Gunnar, höfðingi Gjúkunga, ráögast viö I lögna hálfbróður sinn (sammæðra, son Andvara) um veldi sitt. Högni telur ekkert á skorta nema aö Gunnar sé ókvæntur og Guörún ógefin, crg segir þeim frá Sigurði og Brynhikii. Hann leggur til aö Guörún gefi Siguröi óminnisdrykk svo hann gleymi Brynhildi og fá hann síöan til viö sig. Þegar þaö gangi eftir skuli Gunnar fá Sigurö til ríöa vafurlogann og ná í Brynhildi. Gunnar og Guðrún samþykkja þessa ráöagerð. Sigurður sigiir eftir Rín og kemur til hallar Gjúkunga, sem fagna honum vel. Högni fær Sigurö til aö segja frá hringnum og gullinu <tg Guörún færir Sigurði óminnisdrykkinn. Hann drekkur og allt fer eins og Högni haföi ráðgert. Þeir Gunnar og Siguröur sverjast í fóstbræðralag og halda síðan af stað saman til aö finna Brynhildi handa Gunnari. Htigni veröur eftir til að gæta hallarinnar og hugsar þá til hringsins.16 Þá víkur sögunni til Brynhiklar, sem bíður 1 ’ Miilispil, „Rínarferð Siegfrieds". 16 Hier.sitz ich zur Wacht (Hagen). 17 l löre mit Sinn (Waltraute). Sigurðar á bjarginu. Valþrúöur valkyrja birtist henni og segir vistina í Valhöll oröna dauf- lega mjög;17 Óöinn sitji daglangt í sæti sínti og mæli ekki orö af vörum. Hann ali þó enn þá von í brjósti að bölvun hringsins verði af- létt ef honum verður skilað aftur til Rínar- dætra. Valþrúöur biöur Brynhildi því að láta hringinn í hendur Rínardætra en Brynhildur segir það lítt stoöa nú fyrir goöin aö biðja sig um skilning. Henni var útskúfað og nú er ást Sigurðar henni miklu dýrmætari en öll veg- semd goöanna. Fyrr megi Valhöll veröa aö rústum einum en aö hún láti hringinn af hendi. Viö svo búið hverfur Valþrúöur á braut. Nú hljómar veiöihorn Sigurðar og Brynhildur býst til að fagntt honum. Siguröur hefur brugðið yfir sig ægishjálminum og birtist í líki Gunnars. Brynhildur veröur felmtri slegin og sér að hún hefur veriö beitt svikum. Sig- urður (Gunnar) kveðst hafa sigrast á vafur- loganum og því sé hún réttmæt eiginkona sín. Brynhiidur reynir aö verjast, en Siguröur yfirbugar hana og tekur hringinn af henni með valdi. 2. þúttur. Viö böll Gjúkunga aö nælurlagi Andvari birtist Ilögna og eggjar hann til dáða.18 Hann minnir Högna á það hiutverk hans að ná hringnum aftur og færa sér. Litlu síöar kernur Sigurður og skýrir Högna og Guðrúnu frá því sem gerst hefur. Hann segist nú hafa fært Gunnari Brynhildi og gerir því kröfu til Guðrúnar. Þau hverfa saman inn í höllina. Högni kveður Gjúkaþegna saman því brúðkaup Gunnars og Brynhildar standi fyrir dyrum.19 Þeir sktili undirbúa fórnir, mat og drykk, og fagna 111 Schiafst du, Hagen, rnein Sohn? (Alberich). ^9 Hoiho (Hagen).

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.