Alþýðublaðið - 03.04.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.04.1926, Blaðsíða 6
6 alþýðublaðid: Stúdeiatafrædslaii. Á annan i páskum flytur prðf. dr. phil. Sigurður Nordal erindi um málfrelsi. Miðar á 50 aura við i.iögang- inn frá kl. 1 s0. IBafnarfirði fæst ,Vilti Tarzan' á skrifstofu SJómannafélansins Herluf Clausen, Sími 39. Dansskóli Sig. Guðnmndssonar. Dansæfing i Bárunni mánudagskvöldið kl. 9. Vitrir eru þeir, sem kaupa til Páskanna á Óðinsgötu 3. !! Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Brunahóíafélaoið Nye danske Brandforsikrinis Selskab eitt af alira elstu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð al^ar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi betvi vati*yggmgark|(ÍB>. WW Dragið ekki að vátryggja par til i er kviknað Aðalumboðsmaður fyrir íslarid er Sighvatur BJarnason, Amtmannsstíg 2. Mýkcmiið stórkostlegt lirwal af fHtuin Karlmanna* Unglinga" Fermiugar« par á meðal svörtu kamcjarnsfcHin ©ftirspurðu. Aiiar mögulegar stærðir, litir og verð í Austurstræti 1. Asg. 6. Gunnlaugsson & Co. Alls konar sj ó- og bruna- vátryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni: Insurance. V átryggíð hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel um hay yðar. HrélmS'- stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Veggmyndir, fatlegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmuu á sarna stað. Húseign . nr. 16 við suðurgötu í Hafnarfirði fæst til kaups nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jacob- sson Freyjugötu 10, lieiina kl, 1—3 og 8—9 síðd. simi 1492. Tek að mér að kemisk-hreinsa föt og gera við. Föt eru saumuð eftir ináli ódýrt. Schram, Laugavegi 17 B, simi 286. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnanhústil söiu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiöjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.