Alþýðublaðið - 10.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1920, Blaðsíða 1
<3refiO lit af ^Sk-lþýOwifloklcBLiuia. 1920 Þriðjudaginn 10. febrúar 30. tölubl. Bolsivífear. Khöfn 8. febr. Frá Helsingfors er símað að "°lsivíkar komi samskonar skipu- agi á framleiðslnna og er á her- ^ildum í hernaði, og að þeir eggi þegnskylduvinnu á verka- ^enn, og átthagaband á bænd- Unjd George 03 framsalið. Khöfn 8. febr. Reuterfréttastofa tilkynnir, að ^loyd George sé nú vægari í *rÖfum sfnum um framsal þýzku *afbrotamannanna«, og telur hann að England geti jafnve! fallið frá 228. gr, friðarskilmálanna (sem s«uldbatt Þjóðverja til framsalsins). *-" Orðsending bandamanna um Petta efni hefir enn ekki verið °Pinberlega afhent þýzku stjórn- itlni. tyernig stenðnr á kola- 'if Lbanninn í €nglanði? Kolaskortur er nú í öllum þeim ^dum, sem þurfa að vera upp á reta komin með kol, þar eð út- utrungsbann, eða sem næst því, 6í 4 kolum frá Bretlandi. * fyrra var mikið rætt um það, Ve illa gengi kolaframleiðslan hjá retum, enda var hún þá svo '!> að hún hvergi nærri svar- _l þörfinni. Var því sízt að undra 0 að Bretar væru tregir, á þeim ^öiUm, til þess að láta kol út úr ^öinu. En síðan þetta var, hefir olaframleiðsla Breta aukist mikið, 8 hefir ekki heyrst annað en að Ua hafi gengið vel upp á síð- Pirímusa- og olíuofnaviðgerð- in Laugaveg 27 er flutt á Lauga- veg 12 (í portinu). kastið, svo það er ekki af því að Bretar séu kolalausir sjálfir, að þeir nú hindra útflutning á þeim. Orsökin er önnur, og á sér nokkra sögu. Það hefir nú um nokkurn tíma verið eitt af mestu áhugamálum verkalýðsins í Bretlandi, að kola- námur þar í landi yrðu gerðar að þjóðareign, en eins og nú er, eru þær eign einstakra manna. Lloyd George lét lengi vel ekk- ert uppi um það, hvort hann væri með eða móti því, að þetta yrði gert, þar til snemma á þessum vetri, að Verkamenn skildu, að hann væri á móti því. Þótti þeim sem nú yrðu þeir að gera alvöru úr kröfu sinni um að gera nám- urnar að þjóðareign, og samþyktu þeir á verkmannaþingi, sem hald- ið var síðast í nóvember (og minst hefir verið á hór í blaðinu), að undirbúa sem bezt málið, þannig, að þeir gætu komið kröfum sín- um fram á þessúm vetri. Ákváðu þeir þó að fresta til 20. febrúar, að ákveða hvaða ráða þeir grípa til, til þess að koma í kring kröf- um sínum, hvort reynt skyldi að fá þeim framgengt með verkfalli eða á annan hátt. En 20. febrúar á að byrja nýtt verkmannaþing. Ekki vita menn til hvaða ráða verkamennirnir brezku grípa, til þess að koma námunum í hend- ur þjóðarinnar, úr klóm auðvalds- ins. En brezka valdsstjórnin býst auðsjáanlega við að eitt af þeim ráðum, er verkamenn grípi til, verði kolanámuverkfall. Þess vegna er það, að hún nú heftir útflutn- ing kola frá Bretlandi, til þess að kol safnist fyrir í landinu, og hún því verði betur undirbúin að mæta verkalýðnum, ef til verkfalls kemur. Oscsf Matthiesen sigs?ai? í skat&tahlaupi. Khöfn 8. febr. Frá Kristjaníu er sfmað, að heimsmeistarinn Oscar Matthiesen hafi unnið 500 metra skautahlaup. Hljóp hann það á 43 og sjö tí- undu sekúndu. , Utgerðin í Porlákshöfn. Viðtal við Porleif. Svo sem er kunnugt, er Þor- lákshöfn álitinn sá staður, er álit- legastur sé til þess að gera að nothæfri höfn. Mun mörgum þykja gaman að heyra, hvernig útvegur er rekinn nú í þessari framtíðar- höfn vorri. Alþbl. hefir átt tal við Þorleif Guðmundsson í Þorlákshöfn, sem hingað er kominn til þess að sitja á Alþingi. Árnesingar kusu hann í haust þingmann sinn, ásamt Eiríki Einarssyni frá Hæli, banka- stjóra í títbúi Landsbankans við Ölfusárbrú. „Vertíðin byrjar í Þorlákshöfn 1. marz", segir Þorleifur. „Þeir, sem róa úr Þorlákshöfn, eru aðal- lega Árnesingar og Bangæingar, einkum þó hinir fyrnefndu. í fyrra var róið á 23 eða 24 skipum, en í ár verður ekki róið nema á 15 skipum, ef þau þá verða svo mörg. Orsókin til fækkunarinnar er fólks- ekla — menn vilja ekki róa á árabátum. Bóðurinn úr Þorlákshöfn er ekki langur. Oft er ekki róið nema V* til 7« tíma; stundum 2 til 3 tíma. Algengast mun þó vera, að verið sé V8 tíma ao roa hvora leið, og í róðurinn allan, frá því ýtt er úr vör, og þar til lent er aftur, fara vanalega 2 tímar, ef farið er í „austursjó", en 6 til 8 tímar, ef í „vestursjó* er farið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.