Alþýðublaðið - 10.02.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.02.1920, Qupperneq 1
Gefið út aí A1 þýöuíiokknum 1920 Þriðjudaginu 10. íebrúar 30. tölubl. Bolsivílsai*. Khöfn 8. febr. Frá Helsingfors er símað að "°lsivfkar komi samskonar skipu- á framleiðsinna og er á her- 'kildum í hernaði, og að þeir ®eSgi þegnskylduvinnu á verka- ^enn, og átthagaband á bænd- *kna. Uoyd George og framsal, Khöfn 8. febr. Reuterfréttastofa tilkynnir, að Rloyd George sé nú vægari í kföfum sfnum um framsal þýzku *afbrotamannanna«, og telur hann England geti jafnvel fallið frá 228. gr. friðarskilmálanna (sem ^oldbatt Þjóðverja til framsalsins). Orðsending bandamanna um ^etta efni hefir enn ekki verið fP'nberlega afhent þýzku stjórn- itini. ?vernlg stenðnr á kola- %bmiu í €iflaiii? Rolaskortur er nú í öllum þeim Qdum, sem þurfa að vera upp á reta komin með kol, þar eð út- ^tningsbann, eða sem næst því, á kolum frá Bretlandi. ^ fyrra var mikið rætt um það, illa gengi kolaframleiðslan hjá rötum, enda var hún þá svo lítil, að hún hvergi nærri svar- ^ i börfinni. Var því sízt að undra að Bretar væru tregir, á þeim jllúum, til þess að láta kol út úr abdinii, En síðan þetta var, hefir °iafra,mleiðsla Breta aukist mikið, i^^fir ekki heyrst annað en að 11 hafi gengið vel upp á síð- PpíjBinsa- og olfuofaaviðgerð- in Laugaveg 27 er flutt á Lauga- veg 12 (í portinu). kastið, svo það er ekki af því að Bretar séu kolalausir sjálfir, að þeir nú hindra útflutning á þeim. Orsökin er önnur, og á sér nokkra sögu. Það hefir nú um nokkurn tíma verið eitt af mestu áhugamálum verkalýðsins í Bretlandi, að kola- námur þar í landi yrðu gerðar að þjóðareign, en eins og nú er, eru þær eign einstakra manna. Lloyd George lét lengi vel ekk- ert uppi um það, hvort hann væri með eða móti því, að þetta yrði gert, þar til snemma á þessum vetri, að verkamenn skildu, að hann væri á móti því. Þótti þeim sem nú yrðu þeir að gera alvöru úr kröfu sinni um að gera nám- urnar að þjóðareign, og samþyktu þeir á verkmannaþingi, sem hald- ið var síðast í nóvember (og minst hefir verið á hér í blaðinu), að undirbúa sem bezt málið, þannig, að þeir gætu komið kröfum sín- um fram á þessum vetri. Ákváðu þeir þó að fresta til 20. febrúar, að ákveða hvaða ráða þeir grípa til, til þess að koma í kring kröf- um sínum, hvort reynt skyldi að fá þeim framgengt með verkfalli eða á annan hátt. Bn 20. febrúar á að byrja nýtt verkmannaþing. Ekki vita menn til hvaða ráða verkamennirnir brezku grípa. til þess að koma námunum í hend- ur þjóðarinnar, úr klóm auðvalds- ins. En brezka valdsstjórnin býst auðsjáanlega við að eitt af þeim ráðum, er verkamenn grípi til, verði kolanámuverkfall. Þess vegna er það, að hún nú heftir útflutn- ing kola frá Bretlandi, til þess að kol safnist fyrir í landinu, og hún því verði betur undirbúin að mæta verkalýðnum, ef til verkfalls kemur. Qse&n? Matthie§en sigM? í skautahiaupi. Khöfn 8. febr. Frá Kristjam'u er símað, að heimsmeistarinn Oscar Matthiesen hafi unnið 500 metra skautahlaup. Hljóp hann það á 43 og sjö tí- undu sekúndu. ntgerOin í Porlákshöín. Viðtal við Þorleif. Svo sem er kunnugt, er Þor- lákshöfn álitinn sá staður, er álit- legastur sé til þess að gera að nothæfri höfn. Mun mörgum þykja gaman að heyra, hvernig útvegur er rekinn nú í þessari framtíðar- höfn vorri. Alþbl. hefir átt tal við Þorleif Guðmundsson í Þorlákshöfn, sem hingað er kominn til þess að sitja á Alþingi. Árnesingar kusu hann í haust þingmann sinn, ásamt Eiríki Einarssyni frá Hæli, banka- stjóra í útbúi Landsbankans við Ölfusárbrú. „Yertíðin byrjar í Þorlákshöfn 1. marz“, segir Þorleifur. „Þeir, sem róa úr Þorlákshöfn, eru aðal- lega Árnesingar og Rangæingar, einkum þó hinir fyrnefndu. í fyrra var róið á 23 eða 24 skipum, en í ár verður ekki róið nema á 15 skipum, ef þau þá verða svo mörg. Orsökin til fækkunarinnar er fólks- ekla — menn vilja ekki róa á árabátum. Róðurinn úr Þorlákshöfn er ekki langur. Oft er ekki róið nema V* til V2 tíma; stundum 2 til 3 tíma. Algengast mun þó vera, að verið sé r/s tíma að róa hvora leið, og í róðurinn allan, frá því ýtt er úr vör, og þar til lent er aftur, fara vanalega 2 tímar, ef farið er í „austursjó", en 6 til 8 tímar, ef í „vestursjó* er farið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.