Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 6
c ADÍtÝÐUBLAÐID Leikfélag Reykjavikur. Á Atleið (Outward bound) Sjónleikur í 3 þáttum eftir Sution Vane, * verður leikinn á morgun (sunnudag) i 20. og sfðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir i dag frá klukkan 4—7 og á morgun frá klukkan 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Simi 12. H.f. Keykjavlkurannáll 1926. Eldvfgslan Leikið í Iðnö í dag klukkan 8. Nýtt kvædiS Niðursett verðS Nú er ráð að koma! Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og 1—8. IWF Nýkomnar miklar birgðir af alls konar vefnaðarvttrum. Verðið lækkað að mun og eldri birgðir að sama skapi. Meðal annars hafa koistið: Cachemir sjöl, tvílit sjöl. Káputau. Gardinutau. Cheviot i dréngja- og karlaföt, ekta indigo lituð. — Franskt alklæði, sérlega fallegt og vandað. Kjólatau. Morgunkjölatau. Nærfatnaður kvenna ur alls konar efni. Kvenna-, barna- og karlasokkar. Borðdúkar. Divanteppi. Húsgagnatau. Rekkjuvoðir flúnels. Alls konar Föðurtau. Tvisttau. Ljereft. Lakaléreft ekta hör frá 2.20 mtr. Flunel o. fl. — Gerið svo vel að athuga verð og vörugæði. Jón BJðrnsson & Co. Bankastræti 8. Sumkvæmt kröfu bæjargjaldkera Reykjavikur, verða ögreidd út- svör, er jafnað var niður með aukaniðurjöfnun i mánuðunurn maí —desember 1925 og enn fremur ógreidd erfðafestugjöld fallin i gjald- daga 31. dezember 1925 tekin lögtaki, og verður lögtakið framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa lögtakzúrskurðar. Bæjarfögetinn i Reykjavik, 14. april 1926. Jéh. Jöhannesson. Kökur og deserts-jtantanir fyrir ferminguna gerið þér beztar i Bjernsbakari Mikið úrval ai fallegum sumar- korturn til tækifærisgjaía. Myncla- rammar, mikið úrval nýkotnið. Anra- törverzlunin við Austnrvöil. Mig vaníar 2 stofur og eldhús, eða aðgang að eldhúsi, 14. mai n. k. Pétur Jakobsson, Freyjug. 10. Sími 1492. Biðið með innkaup á ijósmynda- vélum. Fæ nú með næstu skipum fjölbreytt úrval með lægsta verði. Amatörverzlunin við Austurvöll. Alþýðufólk! Ef piö þurfið að auglýsa, þá auglýsið i Alþýðu- blaðinu! Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. InnrÖmmun á sama stað. „Jafnaðarmaðurinn“, málgagn austfirzkra verkalýðsins, fæst á afgr. Alþýðublaðsins. Ágætt blað. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 01. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Ai|)ýðublaðinu. Leyíi mér aö minna á, að ég hefi jafnanhústil sölu, og eins, að égtek að mér að seija hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Mjölk og Rjömi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Gretlisgötu 2. Sími 1164. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgsl. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. ' Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því i ykkar blaði! Barnakerrur og dúkkuvagnar. Gjaf- verð. Hannes Jónsson, Lauguvegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðupreátsmlðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.