Alþýðublaðið - 06.05.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.05.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐID 5 Útsala! Útsala! Útsala! Til þess að rýnia fyrir nýjum vörnbirgðum verða bækur vorar seldar með svo lágu verði, að slíkt verð hefir aldrei heyrst hér á íslandi fyrr. §®P“ Þetta giMir að eirns 3 daga. "“iBf I>eir, sem ætla sér að eignast ódýrar og skemtilegar sögubækur, láta petta tækifæri ekki ónotað. Litið inn og spyrjið um verðið. — Útsalan byrjar i dag kl. 5. Sðguiitgáfian, Bergstaðastræti 19. 45 lekknpakkar lagðir fram í dsa||s Verð- 5 kr. Hver bögguii inniheldur eina dömutösku og auk pess fleiri eigulega muni, og er virði hvers bögguls frá 15.00—25.00 kr. meira úrval og ödýrara en nokkru sinni áður, nýkomið. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Tilbúin föt karlmanna og unglinga nýkomin i fallegu og störu úrvali. Marteinn Einarsson & Go. Ódýrt. Rfýtt islenzkt smjðr k 2 krónur pr. m kg. Gnnnar Jónsson, Simi 1580. Vðggnr. Micheíiii-hiírelöafjiinimi er bezt og endist lengst. Fæst hjá Þor. Kjartanssyní, Simi 176. < Laugavegi 76. Shnl 176. Johannes Fonss Operu- ogkonsertsöngvari endurtekur hSJómfeika i Nýja Biö næ -ta priðjudag klukkan 7'/4 stundvíslega. Breytt söngskrá. Meðal annars alveg ný lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar fást i böka- verzl. ísafoldar og Sigfúsar Eymundss. og kosta 3 kr. Harmonikir verða seldar með 15°|o afsiætti til iaugardanskvölds. Hljóðfæra- hásið. Nýjar vornr. Adýrar vorur. Suinarkjólaefni, — margar teg- undir, nýtizku gerðir. Kápu- og Dragtaefni frá 7.95 pr. meter. Alullartau i svuntur og kjóla — övenjulega falleg. Silkisvuntuefni, svört og mislit, hvergí ödýrari. Morgunkjðlaefni, yfir 20 teg., — frá 3.75 i kjólinn. Sængurveraefni, frá 6.85 i verið. Skyrtutvistur, ódýr. Svuntutvistur, frá 1.75 i svunt- una. Lastingur, svartur og misl. Léreft, einbr. og tvíbr., hvergi betri. Fiðurhelt léreft. Dúnhelt léreft. Undirlakaefni. Handklæðadregill. Dúkadregill. Handklæði, frá 65 aur. stk. Upphlutaskyrtuefni, mikið úrval, frá 2.75 i skyrtuna. Kven- og barna-nærföt, úr silki og bómull. Kven- og barna-svuntur. Sokkar, fyrir börn og fullorðna, úr ull, silki og bómull, Hörblúndur. Vasaklútar, og alls konar Smávörur. Verzlun H. Benedikts. Njálsgðtu 1. Simi 408. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi i ykkar blaði!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.