Alþýðublaðið - 06.05.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.05.1926, Blaðsíða 6
aleýðublaðid: Mjémsveit Reykjavíkur. Hljómleikar sunnndaginn 9. p. m. kl. 4 e. h. i Nýja Bio. Karlakér Reykjavíkur aðstoðar. Aðgöngumiðar i bdkaverzlnn ísafoldar og Sigf úsar Eymundssonar. Aðalsefing annað kvöld (föstud.) kl, 7 ý4 í Nýja Biö. — Miðar á 1 krónu fást í bóka- búðunum og við innganginn. Leikfélan Reykiavikur. eða hvað sem il. Gleðileikur i 5 þáttum eftir: William Shakespeare. LÖg eftir: Engilbert Humperdinck. Verður leikið i dag, 6. þ. m., kí. 8 siðdegis í Iðnö. — Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 2 — 7. Sfimi 12. Sfimi 12. Byflginflarffélag Beykfavlkur hefir tvær ibúðir lausar 14. maí á Barónsstig 30, önnur. 1 herbergi og eldhús, hin 2 herbergi og eldhús. Lfmsóknir frá félagsmönnum um íbúðir pessar verða '. að vera komnar til félagsstjórnarinnar fyrir kl. 12 á hadegi fimtud. 13. maí. Dregið verður milli umsækjanda kl. 8 að kvöldi sama dag á skrifstofu Alpýðubrauðgerðarinnar. Reykjavík, 5. maí 1926. Framkvæmdarstjórmm. Herluf Clausen, Simi 39. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar" er opin: Mánudaga.......kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga ......— 5 — 6 e. - Miðvikudaga .....— 3— 4- - Föstudaga.......— 5—6-- Laugardaga......— 3—4-- Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- spn. Aðalstræti 11. Útsvarskáerur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Smáauglýsingar eru lesriar bezt i Alpýðublaðinu. Mjölk og Rjómi er selt daglega í "brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. HrelBiS" stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Teskeiðar, 1000 st., vandað og fallegt munstur, seljast fáa daga með afarlágu verði. Amatörverzlunin við Austurvöíl. Sykur i heildsölu. Ödýrt kaffi og kaffibætir. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Matarstell, mjög vandað, á að eins kr. 28,00 og allar leir- og postu- lins^jörur með bezta verði i verzl. „Þörf", Hverfisg. 56. Simi 1137. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Inrirömmun k sama stað. Odýrastir legubekkir (divanar) og viðgerðir i Miðstræti 12. Kartöflur islenzkar, danskar og skozkar, hver tegundin annari betri. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Trésmiður öskast nú pegar. Uppl. frá 7 — 9 árd. Bergstaðastræti 28 C. Kvenntaska með peningum i fund- in 1. mai. Vitjist á Bergpörugötu 10. ij Blömsturpottar stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Göð og skemtileg stofa með forstöfuinngangi til leigu nálægt miðbænum 14.maí handa einhleypum. A. v. á. Verzlun með litlum vörubirgðum til sölu. Uppl. gefur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Mjölk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AIþýðuprentgmiðja».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.