Alþýðublaðið - 12.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýduflokknuni 1926. Miðvikuclaginn 12. mai. 109. tölublað. SíhV llÝQSlf?! *ie*st ' ^^' °^ v^ur næstu daga, á Taubútum og nokkrum Fataefnum, sem af lUI ill&UÍU sérstökum ástæðum verða seld með afarlágu verði. — Hvergi fáið pið jafngöða vöru fyrir jafnlitið verð. — Notið tækifærið og fáið yður ödýrt og gott efni i fpt. — Varist að kaupa erlenda vöru, þegar þér getið fengið hina íslenzku vöru betri fyrir jafnt verð. — Komið, og sjáið sýtji's- hom vor og kynnið yður verðið. — Eflið islenzkan iðnað. — Verzlið við Klæðaverksmiojuna „Álafoss". — Háfnarstrœfi 17. — Sinii 4G4» Kolanámuverkfallið i Englandi. Khöfn, FB., ll.-maí. Herbraml stjórnarinnar. Uppskipun fer fram í flestum höfnum nema Lundúnum. Sfjórn- in sendi fjögurra rasta langavöru- foifreiðalest í hafnarkvíarnar og lét flytja mjöl og sykur í Hyde Park. Garðurinn er varinn með fallbyss- um og brynjuðum bifreiðum. Fimm vopnaðir menn eru í hverri bifreið. Um helgina voru upppot verst í Hull og Glasgow. Óeirð- irnar. byrjuðu í Hull og Glasgow aðfaranótt sunnudags. Óeirðir og eyðileggingar endurtóku sig á sunnudagskvöld. Herdeildjr með byssustingi á byssum sínum hafa nú löggæzlu á hendi á götunum. Járnbrautarslys. Freghir hafa borist um 3 járn- brautarslys, frá Newcastle, Stokes- ford og Edinborg. Margir dauðir 'og fjöldi særður. Friðarútlit myrkt. Friðarútlít myrkara en nokkru sinni fyrr. Khöfn, FB., 12. maí. Háskinn af verkfallsbrjótum. Frá Lundúnum er símað: óæft járribrautarlið var orsök tveggja járhbrautarslysanna, en Newcast- le-slysið glæpsamleg' tilraun. Far- þegar voru 500, og hlutu þeir lítil meiðsl. Heilt dægur mun taka að ryðja línuna. Önnur tiðindi. irskir verkamenn hafa stöðvað matvælaflutning til Englands. t „P&HÍS" fæsf s Tvinni, silkifvinni I 8 lifpm, hnappagafasUkin, skúfasilki, bró @arn, heklugarn og perluggarn i öllnm iiimi Ier» oroun (uppstiouingardag) kl. 7'.. f GöðtemplarahiksiiHBo Fólagar, fjölmennlð! Stjórnin. á HverHsiietu 41 er tekið til starfa aftur og verður opnað á . morgun (uppstigningardag) kl. 8 árd. — Þar verða til brauð og kökur. — Terfur, fromage Lítið i gluggann! Komið og reynið! 1. flokks efni. — Fljðt afgreiðsla. - Virðingarfylst. alls k. ogf fs. 1. flokks vinna. 'Ingimar Jénsso Danmerkuiskip aífermast nú alls staðar. Meginlandsútgáfa „Daily Mail", aðalblaðið, kemur nú út í stærrra upplagi og er flutt í flugvélum. „Timis" kom úit í gær í litlu broti. ; (Burgeisa)blóðin heimta, að um- boðsmenn Rússastjórnar og þeirra lið, um 500 menn, verði gérfcir landrækir. Óeirðir minni síðasta dægur.. Alþýðublaðið er sex siður i dag, en kemur okki ut á morgun vegna helgarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.