Alþýðublaðið - 10.07.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.07.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝ&UBLASIÐ 3 Lifrarafli togaranna vertiðina 1926 og 3 síðast liðnar vertfðir til samanburðar. v 1926. 1925. 1924. 1923. Skallagrímur 18/a- 8/0 5278/4 tn„ %- % 1278 tn„ *%-12/8 1879 tn„ 684 tn. Snorri goði 18/a- -k 424V4 — 10/2- sh 876 — Þórólfur 18/b— 4/o 429-/4 — 6/2- 8/7 1013 — 3%-18/8 13448/4 — 506 — Egill Skallagrímsson 19/8-»/5 451b/4 — J/i ®/a. 1104% — 2%-lð/8 1459% — 446 — Arinbjörn hersir 17/a— 8/o 423% — Vi 27/a 714% — Gyllir 6/a- 4/a 441 — Maí 12/a- Vo 463% — 2,/i— 4/i 1006 — 2%-16/s 1493 — ■ 510% - Apríl 18/a-8/o 407 — 14/2-26/o 857 — 2%-la/s 12298/4 — 554% — Ari 1 3 l/a 411 — M/j— S/r 894 — •"/■—M/s 1115«/2 — 4898/4 — Dráupnir 28/2- % 413'4 — 29/ 25/ . 1 I tí 737% — 6/e-28/«. 611%, — 448% - Karlsefni s/a—24/ú 4661 4 — 13/o_ 8■_ 853 — Eiríkur rauði 17/a—25/a -437 — Gulltoppur 16/a— 4/o 437 — %- % 1020 — • 21/ 2/ /2 /8 1302 — 495% - Skúli fógeti 18 a-25 3401 4 — 122-23« 691 — tí/ 6/ /3 /8 122514 — 513% - Jón forseti 21 2 a 336« 4 — % 21/o 478%' — 22/ 29/ 2 / tí 614 - 275% - Tryggvi gamli 15/8-3s/5 307 — 2°/l - 8/7 1067% — 12/8 1415x% — 587 — Geir 13 a369” 4 Ö / 8/ ■2 /4 816 — a8/2-12/s 1153 — 491% — Njörður 17 3- 4/o 541 - ■a 1 - 26 u 746 —' 4/e 10;t 944% — 536 — Otur 18/2-2a/5 479 - 23 / 28 / 2 tí 757 — 14'2 8/8 1282 — 614%. - Menja x%% 4/u 537 — 27i-2% 868 — 1%. " 6 8 1256 — 5108/4 — Júpíter 80/g_2ö/. 429 — Austri 6/3- 3/o 567 — 15/a- °/t 853 — 753 — • 450 — Káii Sölmundarson 28/a — 25/ö 467 — 16/2- 8/t 1025 __ 1310% — 600 — Hilmir 17/a- % 321% - 2 / 3 / /2 /7 785 — 1078% — 465 - Ölafur 4/3 6/a 489 — Baldur 6/a- fi/a 501 */, — 1 __ 23 / 1 ,/e 1109 — & 3 12 8 137012 — 557% — Hannes ráðherra 30 3- 6/o 483« 4 — Gylfi %--?/«. 441% — Vl- 7/t 1239 — 1348«% — 582 - Belgaum u/a— 8;« 454 — 9/s—á8/e 797% — 10/s—a0/6 978 — 494% — Clementina 5/12 ’25 - 6 a '26 407 tn. Sama %- 3/a 453 tn. Mikill er sá munur! Paö reynast mun flestöllum foreldrum nauð, er framþróun barnanna meta, þá hópurinn fáklæddi hrópar um brauð og hefir ei neitt til að eta. Að horfa’ upp á börnin sín hungruð og veik er harðsnúinn örlagaþráður, og sárfáar mæður fá lokið þeim leik með lundina jafnglaða’ og áður. Það blöskrað fær mörgum sú@ bjargræðis-þröng og botnleysis ófæran djúpa, þá ungbörnin hálfnakin, horuð og svöng um hálsinn á mæðrunum krjúpa. En einatt við lítum þann ójafna ieik, að enginn og lítill er forði, — en alls konar sælgæti’ og ilmandi steik á okrarans kúffulla borði. j En heyrðu mig, nirfill, sem hugsar það eitt þann hungraða’ að kvelja og rýja! Þó fé þitt sé mikið, þú ferð ei með neitt á framtíðariandið þitt nýja. Og óspart þó notir þinn peninga-plóg ■ bg passir þig hér fyrir skellum, þú mútar ei guði, þó gjaidið sé nóg, né ginnir á fjármálabrellum. Ag. Jónsson. ar, fjórir norskir og 1 finskur. Enn fremur er Knud Berlín prófessor með sldpinu. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykja- víkur. Ekki undarlegt. Pað var ekki undarlegt, þó að „Mgbl." setti spurnarmerki við þá frétt, að Magnús Guðmundsson væri srðinn dómsmálaiáðherra. Hann er eini maðurinn í landinu, sem hefir sagt: „Ég er ekki dómsmálaráð- herra.“ Kappsundíð (stakkasundið) á morgun hefst kl. 4 e. m. Bátar ganga frá steinbryggj- unni. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að koma tímanlegá. Merki sundskálans þurfa allir að eiga og ekki síður, þó þeir fari úr bænum. Skipafréttir. Esja kom í • nótt úr hringferð. Ferðamannaskipið ameríska fór í gærkveldi, eins og til stóð. I morg- un kom liingá’B fisktökuskip til Coplands. Óviðkunnanlegt er, að „Mgbl.“ birtir sektardóma, áður en tími he#l unnist tíl að biría sökunautum þá, og vill Alþbl. ekki gera sig sekt í slíku. Aiþýðublaðið er sex síður i dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.