Mosfellsblaðið - 01.05.1999, Page 12

Mosfellsblaðið - 01.05.1999, Page 12
Öm Iijæmested selur Alftárós Eftir 22. ára starf sem byggingaverk- síðan. Kaupandinn er íslenskir aðal- taki hefur Öm Kjæmested selt fyrir- verktakar h/f. tæki sitt Álftárós, sem hann stofnsetti Samkomulag sem gert var felur í sér árið 1982 og rekið af miklum dugnaði að fyrirtækið verður rekið áfram sem Magnús Ingi Finn- bogason er mikill aðdáandi Aftureldingar og mætir á leiki þegar hann getur, en hann á við sjúkdóm að stríða. Hann lang- aði mikið að eign- ast leikbúning Aft- ureldingar. Hann fermdist 28. mars s.l.og hélt veisluna í Hlégarði. Þangað mættu handboltakappamir Jóhann Guðjóns- son, formaður og Bjarki Sigurðsson, fyrirliði og færðu Magnúsi búning. Þessi hugulsemi handboltamann- anna sýnir best gott hjartalag og hlýhug til þeirra sem minna mega sín. OPEL* -Þýskt eðalmerki Opel flstra nýp og eftirsóttur 4ra dyra veró frá: Kr. 1 I.349. Bílheimar ehf. Sœvarhöfða 2a • Sími 525 9000 sjálfstætt fyrirtæki, engar breytingar á starfsemi og mannahald verður óbreytt. Öm verður áfram framkvæmdastjóri. Aðalverkefni félagsins em tengd íbúðabyggingum í Mosfellsbæ, Hafn- arfirði og Reykjavík, ásamt verktöku fyrir SÁÁ og K. Karlsson h/f. Stærsta einstaka byggingasvæði félagsins er uppbygging á Kirkjutúnsreit í Reykja- vík en þar verða byggðar á þriðja hund- rað íbúða ásamt skrifstofuhúsnæði. í samtali við Öm kom fram, að salan tryggi áfram sterkt fyrirtæki svo og hag starfsmanna. Jafnframt muni samein- ingin nýta þekkingu beggja fyrirtækj- anna vel og þetta verði öflugt almenn- ingshlutafélag sem reki sterkt verk- takafyrirtæki í framtíðinni. Beln úlsending frá Álafoss föl toezt Það bar til nýlundu laugardaginn 28. mars s.l. að hinn vinsæli sjónvarps-og útvarpsmaður Hermann Gunnarsson með þáttinn „I helgarstuði með Hemma Gunn“ á Bylgjunni valdi Álafoss föt bezt í Mosfellsbæ fyrir beina útsendingu í þætti sínum. Þar komu fram ijöl- margir listamenn og ber þar fyrst að nefna hljómsveitina Gildru- mezz, Álafosskórinn, Brassband Mosfells- bæjar og fleiri. Þessi uppákoma mæltist vel fyrir og var bráðskemmtileg, enda fullt hús og mik- ið fjör. Þess má geta að Gildrumezz er nú á ferð um landið með sína vinsælu CCR dagskrá og að sögn þeirra félaga er geysileg aðsókn hvar sem þeir koma og ekki síður vel tekið en af Mosfellingum sjálfum, en þeirfé- lagar verða á heimavelli sínum Álafoss föt bezt 4. og 5. júní n.k. I beinni: F.v. Karl og Steinar Tómassynir, Hermctnn Gunnarsson og tœknimaðurinn Þráinn. Fötinfull affólki í „Helgarstuði með Hemma Gunn". BÍLAVERKSTÆÐI Guðvarðar og Kjartans Önnumst allar almennar blfrelðaviögerölr, jeppabreytingar, rennlsmíði, sprautun o.fl. Fluguinýri 16 c, Mosfellshæ Sínú 566 6257 - Fars. 853 6057 Fax 566 7157

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.